VetteL: Hissa að vera fremstur 13. mars 2010 13:21 Sebastian Vettel fagnar besta tímanum í Barein. mynd: Getty Images Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta. Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta.
Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira