Endurheimtu húsið úr höndum Arion banka Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 2. júlí 2010 18:26 Eftir gengislánadóma Hæstaréttar hefur 6 manna fjölskylda í Hafnarfirði endurheimt húsið sitt úr höndum Arion banka - sem keypti það á nauðungarsölu í vor. Uppboðið var ógilt nú í vikunni. Eftir hæstaréttardómana er staða allmargra heimila og fyrirtækja gjörbreytt - þótt enn sé óvissa um vaxtakjör. Nú eru fyrstu mánaðamótin eftir dómana og við tókum því hús á fjölskylduföður í Hafnarfirði sem missti húsið sitt í vor eftir að hann hætti að greiða af stökkbreyttu myntkörfuláni. Húsið þeirra var um 50 milljóna króna virði þegar þau tóku lánið og þau hættu að borga þegar lánið óx húsinu langt yfir höfuð. Nú hefur maðurinn hins vegar endurheimt húsið sitt þökk sé formgalla á nauðungarsölunni. „Það fór fram nauðungarsala á húsinu og við misstum það," segir Vilhjálmur en Vilhjálmur og kona hans tóku 26 milljónir króna að láni á sínum tíma. „Maður getur ekki lýst því hvernig þetta hefur verið, það hafa verið svo miklar sveiflur, og svo ofboðsleg reiði. Það er fullt af fólki hérna úti, sem nýtur ekki svona gæfu, það eru hjónaskilnaðir og fólk að slást fyrir framan börn og þaðanaf verra." Vilhjálmur segir stöðuna í dag þá að þau hjónin eigi húsið. „Nú erum við með allt aðra samningsstöðu og getum farið að semja um okkar skuldir." Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Eftir gengislánadóma Hæstaréttar hefur 6 manna fjölskylda í Hafnarfirði endurheimt húsið sitt úr höndum Arion banka - sem keypti það á nauðungarsölu í vor. Uppboðið var ógilt nú í vikunni. Eftir hæstaréttardómana er staða allmargra heimila og fyrirtækja gjörbreytt - þótt enn sé óvissa um vaxtakjör. Nú eru fyrstu mánaðamótin eftir dómana og við tókum því hús á fjölskylduföður í Hafnarfirði sem missti húsið sitt í vor eftir að hann hætti að greiða af stökkbreyttu myntkörfuláni. Húsið þeirra var um 50 milljóna króna virði þegar þau tóku lánið og þau hættu að borga þegar lánið óx húsinu langt yfir höfuð. Nú hefur maðurinn hins vegar endurheimt húsið sitt þökk sé formgalla á nauðungarsölunni. „Það fór fram nauðungarsala á húsinu og við misstum það," segir Vilhjálmur en Vilhjálmur og kona hans tóku 26 milljónir króna að láni á sínum tíma. „Maður getur ekki lýst því hvernig þetta hefur verið, það hafa verið svo miklar sveiflur, og svo ofboðsleg reiði. Það er fullt af fólki hérna úti, sem nýtur ekki svona gæfu, það eru hjónaskilnaðir og fólk að slást fyrir framan börn og þaðanaf verra." Vilhjálmur segir stöðuna í dag þá að þau hjónin eigi húsið. „Nú erum við með allt aðra samningsstöðu og getum farið að semja um okkar skuldir."
Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira