Grímsvötn í startholunum 16. apríl 2010 02:00 Gos í Grímsvötnum Síðast gaus árið 2004 og sömu aðstæður hafa skapast í eldstöðinni nú og þá var. Fréttablaðið/Vilhelm Þegar eldgosið í Eyjafjallajökli hófst í fyrradag gerðu aðrar eldstöðvar vart við sig. „Myndarlegur jarðskjálfti varð í Grímsvötnum og sömuleiðis byrjuðu smáskjálftar í Upptyppingum,“ segir Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir þetta mjög athyglisvert, ýmis teikn séu á lofti um að önnur eldgos séu væntanleg á næstu mánuðum eða árum. Grímsvötn í Vatnajökli séu til dæmis komin í sömu stöðu og þau voru í árið 2004 þegar síðast gaus þar. Þar sé bæði há vatnsstaða og þrýstingur í kvikuhólfinu rétt eins og þá var. Þá varð hlaup sem hleypti af stað gosi og má búast við því að sama gerist nú. „Okkur hefur gengið vel að spá fyrir um gos í Grímsvötnum og þar má búast við gosi á næstu tveimur árum,“ segir Páll og bætir við að auðvitað geti verið að það gjósi fyrr, jafnvel á næstu vikum eða mánuðum. Í Upptyppingum, austan við Öskju, eru jarðhræringar og kvikuvirkni í gangi. Jarðfræðingar komust að því á árunum 2007 til 2008 að þar væri kvikuinnskot í neðri hluta jarðskorpu. Svæðið hefur að sögn Páls „minnt á sig öðru hverju síðan þá“ og síðast í fyrradag. Páll segir að þarna gæti eitthvað farið að gerast. Svo má ekki gleyma Heklu, segir Páll sem minnir á að þessi virkasta eldstöð Íslands hafi gosið á tíu ára fresti um það bil. Hún gaus 1970, 1980, 1991 og 2000. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Þegar eldgosið í Eyjafjallajökli hófst í fyrradag gerðu aðrar eldstöðvar vart við sig. „Myndarlegur jarðskjálfti varð í Grímsvötnum og sömuleiðis byrjuðu smáskjálftar í Upptyppingum,“ segir Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir þetta mjög athyglisvert, ýmis teikn séu á lofti um að önnur eldgos séu væntanleg á næstu mánuðum eða árum. Grímsvötn í Vatnajökli séu til dæmis komin í sömu stöðu og þau voru í árið 2004 þegar síðast gaus þar. Þar sé bæði há vatnsstaða og þrýstingur í kvikuhólfinu rétt eins og þá var. Þá varð hlaup sem hleypti af stað gosi og má búast við því að sama gerist nú. „Okkur hefur gengið vel að spá fyrir um gos í Grímsvötnum og þar má búast við gosi á næstu tveimur árum,“ segir Páll og bætir við að auðvitað geti verið að það gjósi fyrr, jafnvel á næstu vikum eða mánuðum. Í Upptyppingum, austan við Öskju, eru jarðhræringar og kvikuvirkni í gangi. Jarðfræðingar komust að því á árunum 2007 til 2008 að þar væri kvikuinnskot í neðri hluta jarðskorpu. Svæðið hefur að sögn Páls „minnt á sig öðru hverju síðan þá“ og síðast í fyrradag. Páll segir að þarna gæti eitthvað farið að gerast. Svo má ekki gleyma Heklu, segir Páll sem minnir á að þessi virkasta eldstöð Íslands hafi gosið á tíu ára fresti um það bil. Hún gaus 1970, 1980, 1991 og 2000.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira