Fótbolti

Mörk Hollendinga gegn Dönum - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Stuðningsmenn Hollands skemmtu sér konunglega í dag.
Stuðningsmenn Hollands skemmtu sér konunglega í dag. Nordic Photos/AFP

Hollendingar fengu draumabyrjun á HM í dag er liðið skellti Dönum, 2-0, í leik sem stóð nú ekki alveg undir væntingum.

Danski varnarmaðurinn Simon Poulsen skoraði skelfilegt sjálfsmark og Dirk Kuyt kláraði síðan leikinn með marki af stuttu færi.

Sem fyrr er hægt að sjá öll mörk leikjanna á Vísi undir liðnum "Brot af því besta" á HM-síðu Vísis.

Til þess að sjá mörkin og tilþrifin úr leiknum í dag er hægt að smella hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×