Yfirmenn Ferrari kallaðir á fund dómara eftir sigur á Hockenheim 25. júlí 2010 15:48 Mynd: Getty Images Dómarar FIA kölluðu yfirmenn Ferrari á sinn fund eftir keppnina á Hockenheim, en mikil umræða er um að Ferrari hafi beitt liðsskipun svo Fernando Alonso ynni mótið í stað Felipe Massa. Slíkt er bannað í Formúlu 1 og skiptar skoðanir um þá reglu. Massa fékk skilaboð um að Alonso væri hraðskreiðari í brautinni sem heyrðust í útsendingunni í sjónvarpi og skömmu síðar fór Alonso framúr. Hann var í betri stigastöðu fyrir mótið, sem ýtir undir þá hugmyndir að Ferrari hafi stjórnað gangi mál svo hann fengi fleiri stig úr mótinu. Bæði Alonso og Massa sögðu eftir mótið að Ferrari ynnu sem liðsheild og tjáðu sig lítt um atvikið. Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Dómarar FIA kölluðu yfirmenn Ferrari á sinn fund eftir keppnina á Hockenheim, en mikil umræða er um að Ferrari hafi beitt liðsskipun svo Fernando Alonso ynni mótið í stað Felipe Massa. Slíkt er bannað í Formúlu 1 og skiptar skoðanir um þá reglu. Massa fékk skilaboð um að Alonso væri hraðskreiðari í brautinni sem heyrðust í útsendingunni í sjónvarpi og skömmu síðar fór Alonso framúr. Hann var í betri stigastöðu fyrir mótið, sem ýtir undir þá hugmyndir að Ferrari hafi stjórnað gangi mál svo hann fengi fleiri stig úr mótinu. Bæði Alonso og Massa sögðu eftir mótið að Ferrari ynnu sem liðsheild og tjáðu sig lítt um atvikið.
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira