Fagnar aukinni umræðu um spilavíti 27. febrúar 2010 13:49 „Menn mega ekki láta tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur. Þetta verður að vera fagleg umræða þar sem við metum kosti og galla," segir Arnar Gunnlaugsson aðspurður um álit heilbrigðisráðuneytisins um opnun spilavíta hér á landi. Hann fagnar aukinni umræðu um spilavíti. Líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Icelandair í samvinnu við tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni viðrað hugmynd um að opna spilavíti hér á landi. Óskað var eftir því að Katrín Júlíusdóttir, ráðherra ferðamála, myndi kanna málið og í kjölfarið óskaði hún eftir umsögnum nokkurra fagaðila. Heilbrigðisráðuneytið hefur skilað sinni umsögn og leggst ráðuneytið alfarið gegn opnun spilavíta. Vísað er til álits Landlæknis sem telur að opnun spilavíta geti haft neikvæð áhrif á heilsu landsmanna. „Við áttum svo sem alveg von á þessu. Þetta er svipað og með áfengi og reykingar. Það er auðvitað erfitt fyrir heilbrigðisráðuneytið og Landlækni að mæla með áfengi og reykingum og það sama á við um casino. Við höfum aftur á móti alltaf bent á að þessi starfsemi er nú þegar til staðar hér landi. Við teljum hins vegar að starfsemin eigi að vera uppi á borðum líkt og hjá öðrum vestrunum þjóðum fyrir utan Noreg og Ísland," segir Arnar. Hann skorar á stjórnmálamenn og yfirvöld að kynna sér reynslu annarra þjóða af rekstri spilavíta og löggjöf þeirra. „Við Íslendingar höfum gert ansi mörg mistök í gegnum tíðina. Við vitum ekki allt manna best þannig að það þarf að kanna hvað aðrir eru að gera," segir Arnar og bætir við að nýlegar kannanir bendi til þess að spilafíkn sé einna mest í þeim löndum þar sem óheimilt sé að reka spilavíti. Tengdar fréttir Viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingu spilavíta Samtök ferðaþjónustunnar sjá ekkert athugavert við lögleiðingu á starfsemi spilavíta hér á landi. Ferðamálastofa segir viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingunni vissulega vera fyrir hendi. Mörgum spurningum er þó ósvarað. 16. febrúar 2010 12:03 Spilavíti í Heilsuverndarstöðina- Landlæknir skoðar málið „Heilbrigðisráðuneytið leggst gegn hugmyndinni,“ segir Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, en óskað hefur verið eftir óformlegum umsögnum lögreglu og landlæknaembættisins til þess að meta hvort það sé heppilegt að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 7. febrúar 2010 16:22 Telur spilavíti spilla heilsufari Heilbrigðisráðuneytið leggst alfarið gegn því að heimilað verði að opna spilavíti hér á landi. Þetta segir í umsögn ráðuneytisins um málið sem skilað var til iðnaðarráðuneytisins í síðustu viku. 27. febrúar 2010 05:00 Segir löggjöf um spilavíti „forkastanlega hugsun“ Setja þarf sérstaka löggjöf um rekstur spilavíta ef áform Icelandair og Arnars og Bjarka Gunnlaugssona eiga að verða að veruleika. Stjórnarþingmaður segir landið hafa verið eitt stórt spilavíti og segist aldrei ætla að styðja slíka löggjöf. 10. febrúar 2010 12:30 Telur að fjölga megi spilavítum Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. 16. febrúar 2010 00:45 Þórarinn Tyrfingsson ekki hrifinn af spilavítum Formaður SÁÁ segist finna fyrir miklum þrýstingi varðandi opnun spilavítis hér á landi. Allar helstu stofnanir landsins fjalla nú um spilavíti sem Icelandair vill opna við Suðurlandsbraut. 8. febrúar 2010 12:07 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
„Menn mega ekki láta tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur. Þetta verður að vera fagleg umræða þar sem við metum kosti og galla," segir Arnar Gunnlaugsson aðspurður um álit heilbrigðisráðuneytisins um opnun spilavíta hér á landi. Hann fagnar aukinni umræðu um spilavíti. Líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Icelandair í samvinnu við tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni viðrað hugmynd um að opna spilavíti hér á landi. Óskað var eftir því að Katrín Júlíusdóttir, ráðherra ferðamála, myndi kanna málið og í kjölfarið óskaði hún eftir umsögnum nokkurra fagaðila. Heilbrigðisráðuneytið hefur skilað sinni umsögn og leggst ráðuneytið alfarið gegn opnun spilavíta. Vísað er til álits Landlæknis sem telur að opnun spilavíta geti haft neikvæð áhrif á heilsu landsmanna. „Við áttum svo sem alveg von á þessu. Þetta er svipað og með áfengi og reykingar. Það er auðvitað erfitt fyrir heilbrigðisráðuneytið og Landlækni að mæla með áfengi og reykingum og það sama á við um casino. Við höfum aftur á móti alltaf bent á að þessi starfsemi er nú þegar til staðar hér landi. Við teljum hins vegar að starfsemin eigi að vera uppi á borðum líkt og hjá öðrum vestrunum þjóðum fyrir utan Noreg og Ísland," segir Arnar. Hann skorar á stjórnmálamenn og yfirvöld að kynna sér reynslu annarra þjóða af rekstri spilavíta og löggjöf þeirra. „Við Íslendingar höfum gert ansi mörg mistök í gegnum tíðina. Við vitum ekki allt manna best þannig að það þarf að kanna hvað aðrir eru að gera," segir Arnar og bætir við að nýlegar kannanir bendi til þess að spilafíkn sé einna mest í þeim löndum þar sem óheimilt sé að reka spilavíti.
Tengdar fréttir Viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingu spilavíta Samtök ferðaþjónustunnar sjá ekkert athugavert við lögleiðingu á starfsemi spilavíta hér á landi. Ferðamálastofa segir viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingunni vissulega vera fyrir hendi. Mörgum spurningum er þó ósvarað. 16. febrúar 2010 12:03 Spilavíti í Heilsuverndarstöðina- Landlæknir skoðar málið „Heilbrigðisráðuneytið leggst gegn hugmyndinni,“ segir Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, en óskað hefur verið eftir óformlegum umsögnum lögreglu og landlæknaembættisins til þess að meta hvort það sé heppilegt að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 7. febrúar 2010 16:22 Telur spilavíti spilla heilsufari Heilbrigðisráðuneytið leggst alfarið gegn því að heimilað verði að opna spilavíti hér á landi. Þetta segir í umsögn ráðuneytisins um málið sem skilað var til iðnaðarráðuneytisins í síðustu viku. 27. febrúar 2010 05:00 Segir löggjöf um spilavíti „forkastanlega hugsun“ Setja þarf sérstaka löggjöf um rekstur spilavíta ef áform Icelandair og Arnars og Bjarka Gunnlaugssona eiga að verða að veruleika. Stjórnarþingmaður segir landið hafa verið eitt stórt spilavíti og segist aldrei ætla að styðja slíka löggjöf. 10. febrúar 2010 12:30 Telur að fjölga megi spilavítum Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. 16. febrúar 2010 00:45 Þórarinn Tyrfingsson ekki hrifinn af spilavítum Formaður SÁÁ segist finna fyrir miklum þrýstingi varðandi opnun spilavítis hér á landi. Allar helstu stofnanir landsins fjalla nú um spilavíti sem Icelandair vill opna við Suðurlandsbraut. 8. febrúar 2010 12:07 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingu spilavíta Samtök ferðaþjónustunnar sjá ekkert athugavert við lögleiðingu á starfsemi spilavíta hér á landi. Ferðamálastofa segir viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingunni vissulega vera fyrir hendi. Mörgum spurningum er þó ósvarað. 16. febrúar 2010 12:03
Spilavíti í Heilsuverndarstöðina- Landlæknir skoðar málið „Heilbrigðisráðuneytið leggst gegn hugmyndinni,“ segir Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, en óskað hefur verið eftir óformlegum umsögnum lögreglu og landlæknaembættisins til þess að meta hvort það sé heppilegt að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 7. febrúar 2010 16:22
Telur spilavíti spilla heilsufari Heilbrigðisráðuneytið leggst alfarið gegn því að heimilað verði að opna spilavíti hér á landi. Þetta segir í umsögn ráðuneytisins um málið sem skilað var til iðnaðarráðuneytisins í síðustu viku. 27. febrúar 2010 05:00
Segir löggjöf um spilavíti „forkastanlega hugsun“ Setja þarf sérstaka löggjöf um rekstur spilavíta ef áform Icelandair og Arnars og Bjarka Gunnlaugssona eiga að verða að veruleika. Stjórnarþingmaður segir landið hafa verið eitt stórt spilavíti og segist aldrei ætla að styðja slíka löggjöf. 10. febrúar 2010 12:30
Telur að fjölga megi spilavítum Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. 16. febrúar 2010 00:45
Þórarinn Tyrfingsson ekki hrifinn af spilavítum Formaður SÁÁ segist finna fyrir miklum þrýstingi varðandi opnun spilavítis hér á landi. Allar helstu stofnanir landsins fjalla nú um spilavíti sem Icelandair vill opna við Suðurlandsbraut. 8. febrúar 2010 12:07