Hamilton og Button á undan Schumacher 7. maí 2010 11:23 Lewis Hamilton var fljótastur á McLaren í morgun á brautinni á Spáni. Mynd: Getty Images Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Tímar tíu fremstu 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.134 21 2. Button McLaren-Mercedes 1:21.672 + 0.538 14 3. Schumacher Mercedes 1:21.716 + 0.582 12 4. Webber Red Bull-Renault 1:22.011 + 0.877 27 5. Vettel Red Bull-Renault 1:22.026 + 0.892 22 6. Rosberg Mercedes 1:22.070 + 0.936 19 7. Kubica Renault 1:22.202 + 1.068 22 8. Alonso Ferrari 1:22.258 + 1.124 19 9. Petrov Renault 1:22.397 + 1.263 23 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.492 + 1.358 26 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Tímar tíu fremstu 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.134 21 2. Button McLaren-Mercedes 1:21.672 + 0.538 14 3. Schumacher Mercedes 1:21.716 + 0.582 12 4. Webber Red Bull-Renault 1:22.011 + 0.877 27 5. Vettel Red Bull-Renault 1:22.026 + 0.892 22 6. Rosberg Mercedes 1:22.070 + 0.936 19 7. Kubica Renault 1:22.202 + 1.068 22 8. Alonso Ferrari 1:22.258 + 1.124 19 9. Petrov Renault 1:22.397 + 1.263 23 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.492 + 1.358 26
Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira