Vilja losunargjöld á beljufreti í Danmörku 25. febrúar 2010 13:12 Danskir kúabændur standa nú frammi fyrir því að þurfa að borga losunargjöld af metanfretunum frá nautgripum sínum. Þetta er nauðsynlegt til að Danmörk nái markmiðum sínum um losun gróðurhúsalofttegunda (CO2) fyrir árið 2020.Fjallað er um málið á börsen.dk. Þar segir að metan sé öflug gastegund enda 21 sinnum sterkari en koltvíoxíð. Metangasið sígur út í andrúmsloftið í fretum og ropum nautgripanna.Danmörkur hefur skuldbundið sig til þess að skera CO2 losun sína frá landbúnaði, samgöngum og heimilumum um 20% fram til ársins 2020, það er þá losun sem ekki fellur innan ramma ESB um kvótasölu á losuninni.Samkvæmt útreikningum frá Umhverfishagráði landsins (Det Miljöökonomiske Råd) mun fyrrgreind losun aðeins ná 5% af markmiðum Danmerkur fram til 2020 miðað við óbreyttar aðstæður. Þess vegna muni landið skorta sem nemur sex milljónum tonna af CO2 til að ná takmarki sínu.Þess vegna leggur ráðið til að losunargjöld vegna CO2 nái einnig til annarra gastegunda eins og metan. En það mun ekki duga til og Danmörk mun þurfa að kaupa CO2 kvóta frá öðrum Evrópulöndum. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Danskir kúabændur standa nú frammi fyrir því að þurfa að borga losunargjöld af metanfretunum frá nautgripum sínum. Þetta er nauðsynlegt til að Danmörk nái markmiðum sínum um losun gróðurhúsalofttegunda (CO2) fyrir árið 2020.Fjallað er um málið á börsen.dk. Þar segir að metan sé öflug gastegund enda 21 sinnum sterkari en koltvíoxíð. Metangasið sígur út í andrúmsloftið í fretum og ropum nautgripanna.Danmörkur hefur skuldbundið sig til þess að skera CO2 losun sína frá landbúnaði, samgöngum og heimilumum um 20% fram til ársins 2020, það er þá losun sem ekki fellur innan ramma ESB um kvótasölu á losuninni.Samkvæmt útreikningum frá Umhverfishagráði landsins (Det Miljöökonomiske Råd) mun fyrrgreind losun aðeins ná 5% af markmiðum Danmerkur fram til 2020 miðað við óbreyttar aðstæður. Þess vegna muni landið skorta sem nemur sex milljónum tonna af CO2 til að ná takmarki sínu.Þess vegna leggur ráðið til að losunargjöld vegna CO2 nái einnig til annarra gastegunda eins og metan. En það mun ekki duga til og Danmörk mun þurfa að kaupa CO2 kvóta frá öðrum Evrópulöndum.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira