Mælingar segja ekkert strax 25. maí 2010 03:15 Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir ekki hægt að slá því föstu strax að kaflinn, sem nú er að ljúka, sé sá síðasti í eldgosinu í Eyjafjallajökli. „Ennþá er ekki alveg ljóst hvort kvikuaðstreymið hafi núna haldið áfram að neðan, og fjallið þá þanist út, og það er það sem skiptir sköpum í því hvort framhald verður á þessari sögu eða ekki. Slíkt kemur ekki í ljós fyrr en næstu daga, og það gætið tekið viku og upp í tíu daga að afskrifa þessa atburðarás,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Páll segir gosið vera framhaldssögu í mörgum köflum og þótt þetta séu lokin á einum kafla, sé enn spurning hvort þessi kafli sé í miðjunni, byrjun, eða endi þessarar gossögu í Eyjafjallajökli. „Fyrsti kaflinn var árið 1944 með fyrsta atburðinum í þessari sögu, kvikuinnskoti í rótum eldstöðvarinnar, og kaflarnir gengu svona koll af kolli, og eru komnir út í þetta gos núna. Ferlið er það hægt núna að það mun ekkert mælast fyrr en eftir dálítinn tíma. Ef aðstreymið er hætt er sögunni lokið en ef það er ekki hætt þá eru þetta lokin á þessum kafla en fleiri kafla að vænta. Þegar gosið á Fimmvörðuhálsi hætti voru sams konar tímamót, þar sem jarðfræðingur voru að bíða eftir því að geta gengið úr skugga um að að kvikuaðstreymi væri hætt samkvæmt mælingum. Og þá varð eldgosið á undan mælunum. Þannig er of snemmt að afskrifa þessa atburðarás, hún gæti verið í fullum gangi ennþá.“ - jma Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Ennþá er ekki alveg ljóst hvort kvikuaðstreymið hafi núna haldið áfram að neðan, og fjallið þá þanist út, og það er það sem skiptir sköpum í því hvort framhald verður á þessari sögu eða ekki. Slíkt kemur ekki í ljós fyrr en næstu daga, og það gætið tekið viku og upp í tíu daga að afskrifa þessa atburðarás,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Páll segir gosið vera framhaldssögu í mörgum köflum og þótt þetta séu lokin á einum kafla, sé enn spurning hvort þessi kafli sé í miðjunni, byrjun, eða endi þessarar gossögu í Eyjafjallajökli. „Fyrsti kaflinn var árið 1944 með fyrsta atburðinum í þessari sögu, kvikuinnskoti í rótum eldstöðvarinnar, og kaflarnir gengu svona koll af kolli, og eru komnir út í þetta gos núna. Ferlið er það hægt núna að það mun ekkert mælast fyrr en eftir dálítinn tíma. Ef aðstreymið er hætt er sögunni lokið en ef það er ekki hætt þá eru þetta lokin á þessum kafla en fleiri kafla að vænta. Þegar gosið á Fimmvörðuhálsi hætti voru sams konar tímamót, þar sem jarðfræðingur voru að bíða eftir því að geta gengið úr skugga um að að kvikuaðstreymi væri hætt samkvæmt mælingum. Og þá varð eldgosið á undan mælunum. Þannig er of snemmt að afskrifa þessa atburðarás, hún gæti verið í fullum gangi ennþá.“ - jma
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira