Dældu saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum Karen Kjartansdóttir skrifar 16. ágúst 2010 18:34 Þingvellir. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að áminna fyrirtækið sem dældi saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum. Formaður Þingvallanefndar segir afhæfi starfsmanna fyrirtækisins óafsakanlegt. Fréttastofa greindi frá því um helgina að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær á Þingvallasvæðinu, hefði lekið seyruvökva úr rotþrónum út á vatnsverndarsvæði svo neysluvatni stafi hugsanleg hætta af. Sumarhúsaeigandi sem varð vitni að athæfinu og sendi hann Heilbrigðiseftirliti Suðurlands harðort erindi vegna þessara vinnubragða. En hvernig getur svona gerst á helgasta stað þjóðarinnar. Álfheiður Ingadóttir er formaður Þingvallanefndar. „Það er verið að rannska málið og augljóst að þarna hafa allar verklagsreglur verið gróflega brotnar og þetta er nokkuð sem við munum ekki líða í þjóðgarðinum," segir Álfheiður. En hafið þið fengið einhverjar skýringar frá fyrirtækinu? „Nei, og það er óafsakanlegt með öllu," segir Álfheiður. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdatjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, segir að fyrirtækinu verði veitt áminning. Hún segir brotið alvarlegt en fyrirtæki séu ekki svipt starfsleyfi við fyrsta brot. Þá verði fyrirtækinu gert að þrífa upp eftir sig eins vel og kostur er á til að lágmarka þann skaðann sem það hefur valdið. Drykkjarvatn verði rannsakað af heilbrigðiseftirlitinu vegna þessa máls en mengun skilar sér ekki alltaf samstundis í drykkjarvatn. Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að áminna fyrirtækið sem dældi saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum. Formaður Þingvallanefndar segir afhæfi starfsmanna fyrirtækisins óafsakanlegt. Fréttastofa greindi frá því um helgina að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær á Þingvallasvæðinu, hefði lekið seyruvökva úr rotþrónum út á vatnsverndarsvæði svo neysluvatni stafi hugsanleg hætta af. Sumarhúsaeigandi sem varð vitni að athæfinu og sendi hann Heilbrigðiseftirliti Suðurlands harðort erindi vegna þessara vinnubragða. En hvernig getur svona gerst á helgasta stað þjóðarinnar. Álfheiður Ingadóttir er formaður Þingvallanefndar. „Það er verið að rannska málið og augljóst að þarna hafa allar verklagsreglur verið gróflega brotnar og þetta er nokkuð sem við munum ekki líða í þjóðgarðinum," segir Álfheiður. En hafið þið fengið einhverjar skýringar frá fyrirtækinu? „Nei, og það er óafsakanlegt með öllu," segir Álfheiður. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdatjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, segir að fyrirtækinu verði veitt áminning. Hún segir brotið alvarlegt en fyrirtæki séu ekki svipt starfsleyfi við fyrsta brot. Þá verði fyrirtækinu gert að þrífa upp eftir sig eins vel og kostur er á til að lágmarka þann skaðann sem það hefur valdið. Drykkjarvatn verði rannsakað af heilbrigðiseftirlitinu vegna þessa máls en mengun skilar sér ekki alltaf samstundis í drykkjarvatn.
Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Veður Fleiri fréttir Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Sjá meira