Mexíkó vann sannfærandi sigur á Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2010 20:20 Nýi Manchester United maðurinn Javier Hernandez sést hér skora markið sitt í kvöld. Mynd/AP Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. Mexíkó er með frammistöðu sinni í kvöld orðið eitt allra skemmtilegasta lið keppninnar enda vinnusemin og léttleikandi spil einkennismerki liðsins undir stjórn Javier Aguirre. Bæði mörk Mexíkó komu í seinni hálfeik og voru þau bæði skoruð af varamönnum. Nýi Manchester United maðurinn Javier Hernandez kom Mexíkó 1-0 á 64. mínútu níu mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hernandez fékk þá glæsilega stungusendingu frá Rafael Marquez, lék á Hugo Lloris í markinu og skoraði í autt markið. Seinna markið skoraði Cuauhtemoc Blanco af öryggi úr vítaspyrnu á 79. mínútu eftir að Eric Abidal felldi Pablo Barrera. Barrera hafði þá leikið illa á Patrice Evra og stungið sér inn í teiginn. Blanco hafi komið inn á sem varamaður á 62. mínútu eða skömmu áður en liðið skoraði fyrra markið. Pablo Barrera fiskaði vítið en hann hafði komið inn á fyrir Arsenal-manninn Carlos Vela sem meiddist í fyrri hálfleik. Leikur franska liðsins var miklu meira en vandræðalegur í kvöld enda spil liðsins hægt og hugmyndlítið. Leikmenn liðsins virtist ekki hafa mikinn áhuga á því að spila þennan leik í kvöld og útkoman voru því enn ein vonbrigðin franska liðsins undir stjórn Raymond Domenech. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira
Mexíkó vann sannfærandi 2-0 sigur á Frökkum í öðrum leik liðanna í A-riðli HM í Suður-Afríku. Frakkar hafa því ekki skorað mark í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM, eru aðeins með eitt stig og á leiðinni úr keppni nema allt falli með þeim í lokaumferðinni. Mexíkó er með frammistöðu sinni í kvöld orðið eitt allra skemmtilegasta lið keppninnar enda vinnusemin og léttleikandi spil einkennismerki liðsins undir stjórn Javier Aguirre. Bæði mörk Mexíkó komu í seinni hálfeik og voru þau bæði skoruð af varamönnum. Nýi Manchester United maðurinn Javier Hernandez kom Mexíkó 1-0 á 64. mínútu níu mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hernandez fékk þá glæsilega stungusendingu frá Rafael Marquez, lék á Hugo Lloris í markinu og skoraði í autt markið. Seinna markið skoraði Cuauhtemoc Blanco af öryggi úr vítaspyrnu á 79. mínútu eftir að Eric Abidal felldi Pablo Barrera. Barrera hafði þá leikið illa á Patrice Evra og stungið sér inn í teiginn. Blanco hafi komið inn á sem varamaður á 62. mínútu eða skömmu áður en liðið skoraði fyrra markið. Pablo Barrera fiskaði vítið en hann hafði komið inn á fyrir Arsenal-manninn Carlos Vela sem meiddist í fyrri hálfleik. Leikur franska liðsins var miklu meira en vandræðalegur í kvöld enda spil liðsins hægt og hugmyndlítið. Leikmenn liðsins virtist ekki hafa mikinn áhuga á því að spila þennan leik í kvöld og útkoman voru því enn ein vonbrigðin franska liðsins undir stjórn Raymond Domenech.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira