Stella Sigurðardóttir: Við áttum allar stjörnuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2010 22:41 Stella Sigurðardóttir átti mjög góðan leik með Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm Stella Sigurðardóttir átti mjög góðan leik með Fram í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á þeirra eigin heimavelli. Stella skoraði 10 mörk og átti 5 stoðsendingar í leiknum og tók mikið af skarið í sóknarleiknum. „Þetta var glæsilegur sigur og loksins sýndum við okkar rétta andlit. Það voru allar að standa sig vel. Það var engin léleg því við áttum allar sem ein stjörnuleik," sagði Stella Sigurðardóttir eftir leikinn. „Við spiluðum lélega vörn í fyrri hálfleik því við áttum alveg að rúlla yfir þær þá. Það var ekkert mál að skora en það var bara varnarleikurinn sem var að klikka. Við lokuðum vörninni síðan í byrjun seinni hálfleiks," sagði Stella en Fram komst í 22-16 í upphafi seinni hálfleiks með því að skora 7 af fyrstu níu mörkum hans. „Við urðum smá kærulausar í lokin og þær náðu að saxa aðeins á forskotið en annars var þetta frábær sigur," sagði Stella en Framliðið var mest með sjö marka forskot. „Það er gaman að vinna þær sannfærandi. Við ætluðum að koma og sýna okkar rétta andlit. Ég veit ekki hvað þetta er búið að vera hjá okkur á móti Stjörnunni síðustu ár. Við erum búnar að vera eitthvað hræddar við þær," sagði Stella og bætti við: „Við unnum þær í deildarbikarnum um daginn og vitum að við getum miklu betur en við höfum verið að sýna á móti Stjörnunni. Við komum núna með gott sjálfstraust inn í leikinn því við vitum að við erum með betra lið," sagði Stella og hún sagði að þetta hafi verið mikilvægur sigur á eiðinni í efsta sætið í deildinni. „Það var mjög mikilvægt að byrja nýja árið vel því það eru þrír toppleikir hjá okkur á næstu tíu dögum. Við mætum HK, Val og Haukum. Við ætlum að reyna að klára þessa toppleiki og koma okkur í fyrsta sætið," sagði Stella að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Stella Sigurðardóttir átti mjög góðan leik með Fram í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar á þeirra eigin heimavelli. Stella skoraði 10 mörk og átti 5 stoðsendingar í leiknum og tók mikið af skarið í sóknarleiknum. „Þetta var glæsilegur sigur og loksins sýndum við okkar rétta andlit. Það voru allar að standa sig vel. Það var engin léleg því við áttum allar sem ein stjörnuleik," sagði Stella Sigurðardóttir eftir leikinn. „Við spiluðum lélega vörn í fyrri hálfleik því við áttum alveg að rúlla yfir þær þá. Það var ekkert mál að skora en það var bara varnarleikurinn sem var að klikka. Við lokuðum vörninni síðan í byrjun seinni hálfleiks," sagði Stella en Fram komst í 22-16 í upphafi seinni hálfleiks með því að skora 7 af fyrstu níu mörkum hans. „Við urðum smá kærulausar í lokin og þær náðu að saxa aðeins á forskotið en annars var þetta frábær sigur," sagði Stella en Framliðið var mest með sjö marka forskot. „Það er gaman að vinna þær sannfærandi. Við ætluðum að koma og sýna okkar rétta andlit. Ég veit ekki hvað þetta er búið að vera hjá okkur á móti Stjörnunni síðustu ár. Við erum búnar að vera eitthvað hræddar við þær," sagði Stella og bætti við: „Við unnum þær í deildarbikarnum um daginn og vitum að við getum miklu betur en við höfum verið að sýna á móti Stjörnunni. Við komum núna með gott sjálfstraust inn í leikinn því við vitum að við erum með betra lið," sagði Stella og hún sagði að þetta hafi verið mikilvægur sigur á eiðinni í efsta sætið í deildinni. „Það var mjög mikilvægt að byrja nýja árið vel því það eru þrír toppleikir hjá okkur á næstu tíu dögum. Við mætum HK, Val og Haukum. Við ætlum að reyna að klára þessa toppleiki og koma okkur í fyrsta sætið," sagði Stella að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira