Íslenski boltinn

FH og Valur urðu bikarmeistarar um helgina

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
FH-ingurinn Freyr Bjarnason hefur tekið þátt í öllum sjö titlum FH-inga frá árinu 2004.
FH-ingurinn Freyr Bjarnason hefur tekið þátt í öllum sjö titlum FH-inga frá árinu 2004. Mynd/Daníel
Íslandsmeistarar FH og Vals bættu bikarmeistaratitlinum við í safnið sitt um helgina en hér eru á ferðinni langsigursælustu liðin í íslenskum fótbolta undanfarin ár.

FH-karlarnir urðu bikarmeistarar í annað skiptið í sögu félagsins en Valskonur unnu bikarinn annað árið í röð og í tólfta skiptið alls. Þetta var sjöundi stóri titill FH frá og með árinu 2004 en Valskonur hafa unnið átta stóra titla á sama tímabili.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Laugardalsvellinum á bæði laugardag og sunnudag og myndaði sigurgleði FH-inga og Valskvenna.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.

Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel



Fleiri fréttir

Sjá meira


×