Krossmaður kannast ekki við ásakanir Valur Grettisson skrifar 23. nóvember 2010 10:18 Gunnar Þorsteinsson, leiðtogi Krossins, er borinn alvarlegum ásökunum í Pressunni. Starfsmaður kannast ekki við sáttafundi. Mynd / Anton Brink „Ég kannast ekki við þessar ásakanir," segir starfsmaður trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. Í frétt Pressunnar segir að Björn Ingi eigi að hafa komið á sáttafundum á milli Gunnars og kvennanna sem um ræðir. Þegar Vísir hafði samband við Björn sagðist hann ekki kannast við að hafa miðlað málum með þeim hætti sem lýst er í Pressunni. Jónína Benediktsdóttir, athafnakona, hafði áður varað við því að sögusagnir væru farnar að kvisast út um Gunnar til þess að koma höggi á hana sjálfa vegna bókar sem hún gaf út á dögunum. Þá var haldinn samverufundur hjá Krossinum fyrir nokkrum vikum, sem var oft nefndur neyðarfundur í fjölmiðlum, en þar upplýsti Gunnar söfnuð sinn um að alvarlegar sögusagnir væru komnar á kreik. Björn Ingi segir Gunnar ekki hafa útskýrt á samverufundinum hvaða sögusagnir um væri að ræða. Aðspurður hvort Björn Ingi kannaðist við ásakanirnar sem Pressan ber á borð svaraði hann: „Ég kannast ekki við þessar ásakanir. Þetta er hið undarlegasta mál." Ekki náðist í Gunnar sjálfan né eiginkonu hans, Jónínu við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
„Ég kannast ekki við þessar ásakanir," segir starfsmaður trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. Í frétt Pressunnar segir að Björn Ingi eigi að hafa komið á sáttafundum á milli Gunnars og kvennanna sem um ræðir. Þegar Vísir hafði samband við Björn sagðist hann ekki kannast við að hafa miðlað málum með þeim hætti sem lýst er í Pressunni. Jónína Benediktsdóttir, athafnakona, hafði áður varað við því að sögusagnir væru farnar að kvisast út um Gunnar til þess að koma höggi á hana sjálfa vegna bókar sem hún gaf út á dögunum. Þá var haldinn samverufundur hjá Krossinum fyrir nokkrum vikum, sem var oft nefndur neyðarfundur í fjölmiðlum, en þar upplýsti Gunnar söfnuð sinn um að alvarlegar sögusagnir væru komnar á kreik. Björn Ingi segir Gunnar ekki hafa útskýrt á samverufundinum hvaða sögusagnir um væri að ræða. Aðspurður hvort Björn Ingi kannaðist við ásakanirnar sem Pressan ber á borð svaraði hann: „Ég kannast ekki við þessar ásakanir. Þetta er hið undarlegasta mál." Ekki náðist í Gunnar sjálfan né eiginkonu hans, Jónínu við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira