Magnús Scheving: lenti í vandræðum með hreiminn 18. apríl 2010 09:00 „Þetta er eiginlega Rússi með íslenskum og indverskum hreim með norsku ívafi sem hljómar eins og hann sé á Ólafsvöku í Færeyjum," segir Magnús Scheving um hlutverk sitt í fjölskyldumyndinni The Spy Next Door. The Spy Next Door er frumýnd á Íslandi um helgina og spjallaði Ísland í dag við hann á forsýningu á fimmtudag. Magnús var þá nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fundaði með forstjóra Dreamworks um Latabæjarkvikmynd sem fer í framleiðslu á næstunni. „Þetta er sérstakur hreimur, international. Ég lenti í vandræðum með að muna hann milli taka. Þetta er skemmtileg mynd en við skulum setja leikinn til hliðar." Magnús tekur sig vel út í hasaratriðum myndarinnar en hann fékk engan undirbúning áður en Jackie Chan henti honum út í djúpu laugina. „Við vorum kallaðir fyrr út í tökur en við héldum. Ég var búinn að vera þarna í nokkrar klukkustundir þegar það var komið að fyrsta slagsmálaatriðinu og ég hef aldrei áður slegist. Þá kom Jackie Chan og sagði: Þetta er mjög auðvelt. Ég tek þig og sný þér í þrjá hringi, hendi yfir mig, tek heljarstökk, gríp þig og kasta upp í loftið og þú snýst aftur þrjá hringi og lendir á borðinu og brýtur það. Tökum þetta!" Lífið Menning Skroll-Lífið Tengdar fréttir Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Þetta er eiginlega Rússi með íslenskum og indverskum hreim með norsku ívafi sem hljómar eins og hann sé á Ólafsvöku í Færeyjum," segir Magnús Scheving um hlutverk sitt í fjölskyldumyndinni The Spy Next Door. The Spy Next Door er frumýnd á Íslandi um helgina og spjallaði Ísland í dag við hann á forsýningu á fimmtudag. Magnús var þá nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fundaði með forstjóra Dreamworks um Latabæjarkvikmynd sem fer í framleiðslu á næstunni. „Þetta er sérstakur hreimur, international. Ég lenti í vandræðum með að muna hann milli taka. Þetta er skemmtileg mynd en við skulum setja leikinn til hliðar." Magnús tekur sig vel út í hasaratriðum myndarinnar en hann fékk engan undirbúning áður en Jackie Chan henti honum út í djúpu laugina. „Við vorum kallaðir fyrr út í tökur en við héldum. Ég var búinn að vera þarna í nokkrar klukkustundir þegar það var komið að fyrsta slagsmálaatriðinu og ég hef aldrei áður slegist. Þá kom Jackie Chan og sagði: Þetta er mjög auðvelt. Ég tek þig og sný þér í þrjá hringi, hendi yfir mig, tek heljarstökk, gríp þig og kasta upp í loftið og þú snýst aftur þrjá hringi og lendir á borðinu og brýtur það. Tökum þetta!"
Lífið Menning Skroll-Lífið Tengdar fréttir Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27