Magnús Scheving: lenti í vandræðum með hreiminn 18. apríl 2010 09:00 „Þetta er eiginlega Rússi með íslenskum og indverskum hreim með norsku ívafi sem hljómar eins og hann sé á Ólafsvöku í Færeyjum," segir Magnús Scheving um hlutverk sitt í fjölskyldumyndinni The Spy Next Door. The Spy Next Door er frumýnd á Íslandi um helgina og spjallaði Ísland í dag við hann á forsýningu á fimmtudag. Magnús var þá nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fundaði með forstjóra Dreamworks um Latabæjarkvikmynd sem fer í framleiðslu á næstunni. „Þetta er sérstakur hreimur, international. Ég lenti í vandræðum með að muna hann milli taka. Þetta er skemmtileg mynd en við skulum setja leikinn til hliðar." Magnús tekur sig vel út í hasaratriðum myndarinnar en hann fékk engan undirbúning áður en Jackie Chan henti honum út í djúpu laugina. „Við vorum kallaðir fyrr út í tökur en við héldum. Ég var búinn að vera þarna í nokkrar klukkustundir þegar það var komið að fyrsta slagsmálaatriðinu og ég hef aldrei áður slegist. Þá kom Jackie Chan og sagði: Þetta er mjög auðvelt. Ég tek þig og sný þér í þrjá hringi, hendi yfir mig, tek heljarstökk, gríp þig og kasta upp í loftið og þú snýst aftur þrjá hringi og lendir á borðinu og brýtur það. Tökum þetta!" Lífið Menning Skroll-Lífið Tengdar fréttir Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
„Þetta er eiginlega Rússi með íslenskum og indverskum hreim með norsku ívafi sem hljómar eins og hann sé á Ólafsvöku í Færeyjum," segir Magnús Scheving um hlutverk sitt í fjölskyldumyndinni The Spy Next Door. The Spy Next Door er frumýnd á Íslandi um helgina og spjallaði Ísland í dag við hann á forsýningu á fimmtudag. Magnús var þá nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fundaði með forstjóra Dreamworks um Latabæjarkvikmynd sem fer í framleiðslu á næstunni. „Þetta er sérstakur hreimur, international. Ég lenti í vandræðum með að muna hann milli taka. Þetta er skemmtileg mynd en við skulum setja leikinn til hliðar." Magnús tekur sig vel út í hasaratriðum myndarinnar en hann fékk engan undirbúning áður en Jackie Chan henti honum út í djúpu laugina. „Við vorum kallaðir fyrr út í tökur en við héldum. Ég var búinn að vera þarna í nokkrar klukkustundir þegar það var komið að fyrsta slagsmálaatriðinu og ég hef aldrei áður slegist. Þá kom Jackie Chan og sagði: Þetta er mjög auðvelt. Ég tek þig og sný þér í þrjá hringi, hendi yfir mig, tek heljarstökk, gríp þig og kasta upp í loftið og þú snýst aftur þrjá hringi og lendir á borðinu og brýtur það. Tökum þetta!"
Lífið Menning Skroll-Lífið Tengdar fréttir Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir The Spy Next Door Magnús Scheving fær misjafna dóma fyrir rússneska erkitýpu í hasarmynd Jackie Chan. 11. apríl 2010 16:27