Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 14:30 Pellegrini þarf að vinna deildina og helst bikarinn til að eiga möguleika á að halda starfinu. Nordicphotos/Getty Images Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Það er bara þannig. Manuel Pellegrini er í hættu á að vera rekinn í sumar og spurningin er aðallega hvort Fabio Capello, Jose Mourinho eða Rafael Benítez fást til að taka við. Ef ekki fær hann hugsanlega annað tækifæri þrátt fyrir að hafa fallið úr Meistaradeildinni. Til þess þarf hann að vinna deildina. Blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar athyglisverðan pistil á heimasíðuna þar sem hann segir meðal annars: „Flestir telja að stöðugleiki varðandi knattspyrnustjóra tengist góðum árangri. Margir benda á 24 ára langa veru Sir Alex Ferguson hjá Manchester United varðandi þetta." Balague bendir svo á athyglisverða staðreynd. Á þeim 24 árum sem Ferguson hefur verið hjá United hefur hann unnið 11 deildarmiestaratitla og tvo meistaradeildartitla. Auk annarra bikara. Real Madrid? 24 stjórar á 24 árum, tíu deildarmiestaratitlar og þrír Meistaradeildartitlar. Auk annarra bikara. Balague bendir svo fólki á að flýta sér hægt í því að gagnrýna stjórnarstíl Madrid. Það sé eðlilegt að vilja árangur. Blaðamaðurinn er spænskur og vel víraður inn í mál Real Madrid og segir að lokum að Madrid muni reyna að kaupa Franck Ribery í sumar sem og David Silva. Spænski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Það er bara þannig. Manuel Pellegrini er í hættu á að vera rekinn í sumar og spurningin er aðallega hvort Fabio Capello, Jose Mourinho eða Rafael Benítez fást til að taka við. Ef ekki fær hann hugsanlega annað tækifæri þrátt fyrir að hafa fallið úr Meistaradeildinni. Til þess þarf hann að vinna deildina. Blaðamaðurinn Guillem Balague skrifar athyglisverðan pistil á heimasíðuna þar sem hann segir meðal annars: „Flestir telja að stöðugleiki varðandi knattspyrnustjóra tengist góðum árangri. Margir benda á 24 ára langa veru Sir Alex Ferguson hjá Manchester United varðandi þetta." Balague bendir svo á athyglisverða staðreynd. Á þeim 24 árum sem Ferguson hefur verið hjá United hefur hann unnið 11 deildarmiestaratitla og tvo meistaradeildartitla. Auk annarra bikara. Real Madrid? 24 stjórar á 24 árum, tíu deildarmiestaratitlar og þrír Meistaradeildartitlar. Auk annarra bikara. Balague bendir svo fólki á að flýta sér hægt í því að gagnrýna stjórnarstíl Madrid. Það sé eðlilegt að vilja árangur. Blaðamaðurinn er spænskur og vel víraður inn í mál Real Madrid og segir að lokum að Madrid muni reyna að kaupa Franck Ribery í sumar sem og David Silva.
Spænski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira