Innlent

Áframhaldandi varðahalds krafist yfir Catalinu

Miðbaugsmaddaman Catalina Ncogo.
Miðbaugsmaddaman Catalina Ncogo. Mynd/Vilhelm Gunnarsson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun síðar í dag fara fram á að Miðbaugsmaddömunni Catalinu Ncogo verði áfram í gæsluvarðhaldi.

Catalina hefur setið í varðhaldi eftir að hún var handtekin í byrjun desember grunuð um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi. Tveimur dögum áður en Catalina var handtekin var hún dæmd í fangelsi fyrir hórmang og fíkniefnasmygl. Rannsókn lögreglu hafði í mansalsmálinu hafði þá staðið yfir í nokkrar í vikur og í tengslum við rannsóknin var lokað fyrir vændisstarfsemi í húsi í miðborg Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×