Nafn: Hörður Árnason
Aldur: 19
Skóli: Kvennaskólinn í Reykjavík
Nám: Félagsfræðibraut
Hvaða lag ertu að syngja í keppninni? A change is gonna come
Ertu á lausu? Já
Hver er þín fyrirmynd í söng? Sebastian Bach, Freddie Mercury, Layne Staley
Þú ert í Kringlunni, hvað ertu að gera?
Forðast bankaveiðimennina.
Hver er erkióvinur þinn? Stærðfræði
Hefur þig langað að drepa einhvern fyrir að láta þig svara lista með yfir 100 spurningum? Haha já.
Hvað er vandræðalegasta móment í lífi þínu? Þegar ég þurfti að hoppa í myndatökum fyrir söngkeppnina.
Vissir þú að... Hörður á 7 mánaða tík sem heitir Luna sem er með vatns- og hárblásarafóbíu.
Tónlist