Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum í góðu standi Hjalti Þór Hreinsson skrifar 28. maí 2010 10:00 Eins og sjá má á myndinni, sem tekin var í síðustu viku, var aska í glompum á vellinum. Golfklúbbur Vestmannaeyja Fyrsta stigamót á Íslandsmótinu í golfi fer fram um helgina í Vestmannaeyjum. Mótaröðin nefnist Eimskips-mótaröðin og stefnir allt í gott mót. Aska frá Eyjafjallajökli hefur farið yfir völlinn en hún hefur meðal annars farið illa með slátturvélar í Eyjum, eins og reyndar víðar. GSÍ sendi sinn mann til að taka út völlinn í vikunni og var hann dæmdur í góðu standi. Ólafur Þór Ágústsson, formaður Samtaka íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, var maðurinn sem tók út völlinn. "Völlurinn er í góðu spilanlegu ásigkomulagi," sagði Ólafur við Vísi en eftir úrtökumót öldunga um síðustu helgi á vellinum höfðu borist kvartanir um ástand hans. "Völlurinn er mjög góður, ég spilaði hann sjálfur og það stefnir allt í gott golf um helgina," sagði Ólafur og bætti við: "Þeir sem spila illa geta bara kennt sjálfum sér um," sagði Ólafur léttur. Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrsta stigamót á Íslandsmótinu í golfi fer fram um helgina í Vestmannaeyjum. Mótaröðin nefnist Eimskips-mótaröðin og stefnir allt í gott mót. Aska frá Eyjafjallajökli hefur farið yfir völlinn en hún hefur meðal annars farið illa með slátturvélar í Eyjum, eins og reyndar víðar. GSÍ sendi sinn mann til að taka út völlinn í vikunni og var hann dæmdur í góðu standi. Ólafur Þór Ágústsson, formaður Samtaka íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, var maðurinn sem tók út völlinn. "Völlurinn er í góðu spilanlegu ásigkomulagi," sagði Ólafur við Vísi en eftir úrtökumót öldunga um síðustu helgi á vellinum höfðu borist kvartanir um ástand hans. "Völlurinn er mjög góður, ég spilaði hann sjálfur og það stefnir allt í gott golf um helgina," sagði Ólafur og bætti við: "Þeir sem spila illa geta bara kennt sjálfum sér um," sagði Ólafur léttur.
Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira