Tiger skiptir um pútter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júlí 2010 14:15 Tiger æfir sig með nýja pútternum. Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu." Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods greindi frá því í dag að hann muni nota nýjan pútter á Opna breska meistaramótinu sem hefst á St. Andrews á fimmtudag. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem Tiger hefur notað sama pútterinn á 13 af þeim 14 risamótum sem hann hefur unnið. Flatirnar á St. Andrews eru mjög hægar og þess vegna ætlar Tiger að skipta um pútter. "Ég er að reyna að ná réttum hraða í púttin mín á þessum flötum. Ég hef prófað mig áfram með nýja púttera í gegnum árin á hægum flötum," sagði Tiger sem stefnir á að verða fyrsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Opna breska í þrígang á St. Andrews. "Mér líður alltaf vel á hröðum flötum. Ég hef að sama skapi alltaf verið að pútta of laust á hægum flötum. Einhverra hluta vegna pútta ég fastar með þessum pútter þannig að ég þarf í raun ekki að breyta miklu."
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti