Innlent

Sigurður kominn aftur í yfirheyrslu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sigurður gaf sér tíma til þess að ræða við fréttamenn þegar að hann kom til yfirheyrslu í morgun.
Sigurður gaf sér tíma til þess að ræða við fréttamenn þegar að hann kom til yfirheyrslu í morgun.
Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, mætti til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara á Laugavegi klukkan tvö eftir hádegishlé. Sigurður Einarsson kom til landsins frá Bretlandi í gær og mætti svo til yfirheyrslu í morgunsárið. Interpol gaf út handtökuskipun á Sigurð í vor en hún var felld úr gildi í fyrradag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×