Schumacher fannst Alonso hindra sig 27. mars 2010 16:42 Michael Schumacher ræðir við Fernando Alonso eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher. Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher ræddi við Fernando Alonso strax eftir tímatökuna og spurði hann hvort Ferrari liðið hefði beðið hann að tefja fyrir sér í tímatökunni á einhvern hátt. "Alonso tafði mig í lokatilraun minni. Ég spurði hann hvort liðið hefði beðið hann að gera slíkt, en hann neitaði því", sagði Schumacher um atvikið. Alonso var að hægja á eftir sinn hraðasta hring í tímatökunni, en Schumacher að taka hressilega á því. "Alonso hafði um annað að hugsa og var kannski ekki að horfa í speglanna. En við ræddum þessi mál sérstaklega á fundi í gær og Alonso var meðal þeirra sem var að spyrjast fyrir um svona mál, því þetta þyrfti að vera í lagi." "Ég ræddi við Charlie Whiting (FIA) því ég vildi vita hvort eitthvað hafi breyst varðandi fyrirkomulagið og hvor reglurnar hafa breyst. Ég þarf að vita hvað er í lagi og hvað ekki. Ef maður er að reyna sitt besta, sem ég er að gera og einhver hægir á þér, þá er það ekki þægileg upplifun", sagði Schumacher.
Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira