Íslensk lögga í erlendri seríu 21. október 2010 12:30 michael ridpath Enski rithöfundurinn ætlar að skrifa bókaröð um íslenska rannsóknarlögreglumanninn Magnús Jónsson.nordicphotos/getty „Hann hefur mikla samúð með Íslendingum og íslenskum málstað í sambandi við hrunið. Hann fær lesendur til að finna til með Íslendingum,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. Bókin Hringnum lokað eftir enska rithöfundinn Michael Ridpath er nýkomin út hér á landi. Hún er sú fyrsta í nýrri bókaröð þar sem aðalöguhetjan er íslenski rannsóknarlögreglumaðurinn Magnús Jónsson sem býr í Boston. Hann er á flótta undan harðsvíruðu glæpagengi og leitar skjóls á Íslandi en hann hefur ekki komið þangað í tvo áratugi. „Vaka-Helgafell gaf út bók eftir hann fyrir um fimmtán árum sem hét Myrkraverk. Þá kom hann til Íslands til að kynna bókina og hann ákvað þá að einhvern tímann myndi hann nota Ísland sem sögusvið,“ segir Pétur Már. Sú bók fjallaði um verðbréfaviðskipti, enda er Ridpath fyrrverandi verðbréfasali. „Þegar hann byrjaði að skrifa þessa bók [Hringnum lokað] mundi hann að ég hefði gefið út Myrkraverk og sendi mér handritið og spurði mig hvort ég væri til í að tékka á staðreyndum. Það var mjög gaman,“ segir hann. „Bæði er þetta mjög fín bók og svo er þetta skemmtilegur og indæll náungi.“ Ridpath, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum í tuttugu ár, ætlar að koma hingað til lands 13. nóvember til að fylgja bókinni eftir. - fb Lífið Menning Tengdar fréttir Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22. október 2010 10:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Hann hefur mikla samúð með Íslendingum og íslenskum málstað í sambandi við hrunið. Hann fær lesendur til að finna til með Íslendingum,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. Bókin Hringnum lokað eftir enska rithöfundinn Michael Ridpath er nýkomin út hér á landi. Hún er sú fyrsta í nýrri bókaröð þar sem aðalöguhetjan er íslenski rannsóknarlögreglumaðurinn Magnús Jónsson sem býr í Boston. Hann er á flótta undan harðsvíruðu glæpagengi og leitar skjóls á Íslandi en hann hefur ekki komið þangað í tvo áratugi. „Vaka-Helgafell gaf út bók eftir hann fyrir um fimmtán árum sem hét Myrkraverk. Þá kom hann til Íslands til að kynna bókina og hann ákvað þá að einhvern tímann myndi hann nota Ísland sem sögusvið,“ segir Pétur Már. Sú bók fjallaði um verðbréfaviðskipti, enda er Ridpath fyrrverandi verðbréfasali. „Þegar hann byrjaði að skrifa þessa bók [Hringnum lokað] mundi hann að ég hefði gefið út Myrkraverk og sendi mér handritið og spurði mig hvort ég væri til í að tékka á staðreyndum. Það var mjög gaman,“ segir hann. „Bæði er þetta mjög fín bók og svo er þetta skemmtilegur og indæll náungi.“ Ridpath, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum í tuttugu ár, ætlar að koma hingað til lands 13. nóvember til að fylgja bókinni eftir. - fb
Lífið Menning Tengdar fréttir Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22. október 2010 10:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22. október 2010 10:30