Fótbolti

Allir mættir og það styttist í fyrsta leik á HM 2010 - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Það eru mikil læti á vellinum enda 94 þúsund áhorfendur á pöllunum.
Það eru mikil læti á vellinum enda 94 þúsund áhorfendur á pöllunum. Mynd/AP
Það eru allir mættir á Soccer City leikvanginn í Jóhannesarborg og það styttist óðum í opnunarleik HM 2010 milli Suður-Afríku og Mexíkó sem hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma.

Opnunarhátíð Heimsmeistarakeppninnar er núna í gangi á vellinum og það er þegar komin mikil stemmning meðal litríka og skemmtilegra áhorfenda. Völlurinn tekur 94 þúsund manns og er stórglæsilegur.

Ljósmyndarar AP-fréttastofunnar hafa þegar náð nokkrum flottum og lýsandi myndum af fjörinu á pöllunum og það er ljóst á öllu að fólkið getur varla beðið eftir að HM 2010 hefjist.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.







Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP
Mynd/AP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×