Tiger klökkur yfir móttökunum sem hann hefur fengið Elvar Geir Magnússon skrifar 5. apríl 2010 18:19 Tiger Woods situr fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir Masters mótið en hann stendur yfir. Á fundinum sagði Tiger að síðustu ár hafi verið mjög erfið fyrir fjölskyldu sína. Hann væri þó klökkur yfir þeim móttökum sem hann hefur fengið á Augusta-vellinum. Hann vildi þakka þeim aðdáendum sínum sem hafa sýnt honum stuðning í gegnum árin. „Það er ótrúlegt að fólk skuli enn fagna mér eftir þau stóru mistök sem ég hef gert. Ég veit að margir hérna eru vinir mínir og verða alltaf vinir mínir," sagði Tiger. Blaðamenn skutu ekki eins fast að Tiger eins og búist var við. „Ég þurfti að endurskoða mín mál," sagði hann spurður út í meðferðina sem hann fór í vegna kynlífsfíknar sinnar. Hann segist vera betri maður eftir meðferðina. „Ég ætla að reyna að minnka neikvætt umtal með frammistöðu á golfvellinum." Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods situr fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir Masters mótið en hann stendur yfir. Á fundinum sagði Tiger að síðustu ár hafi verið mjög erfið fyrir fjölskyldu sína. Hann væri þó klökkur yfir þeim móttökum sem hann hefur fengið á Augusta-vellinum. Hann vildi þakka þeim aðdáendum sínum sem hafa sýnt honum stuðning í gegnum árin. „Það er ótrúlegt að fólk skuli enn fagna mér eftir þau stóru mistök sem ég hef gert. Ég veit að margir hérna eru vinir mínir og verða alltaf vinir mínir," sagði Tiger. Blaðamenn skutu ekki eins fast að Tiger eins og búist var við. „Ég þurfti að endurskoða mín mál," sagði hann spurður út í meðferðina sem hann fór í vegna kynlífsfíknar sinnar. Hann segist vera betri maður eftir meðferðina. „Ég ætla að reyna að minnka neikvætt umtal með frammistöðu á golfvellinum."
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira