Erpur tjáir sig ekki vegna rannsóknarhagsmuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. febrúar 2010 14:00 Það var töluverður viðbúnaður hjá lögreglunni í Skaftahlíðinni eftir að Móri réðst á Erp. Mynd/ Pjetur. Erpur Eyvindarson rappari segist vera búinn að gefa skýrslu til lögreglu um árásina sem hann varð fyrir á mánudaginn. Hann segist ekki geta tjáð sig um árásina að svo stöddu vegna þess að rannsóknin sé enn í fullum gangi. „Þetta er viðkvæmt mál," segir Erpur. Hann útilokar þó ekki að hann muni tjá sig síðar. Það var á fimmta tímanum í fyrradag sem Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, réðst á Erp á útvarpssviði 365 miðla. Höfðu þeir fyrirhugað að mæta í þáttinn Harmageddon til að leysa ágreining sinn. Þeir höfðu deilt um það hvort Erpur hafi uppgötvað Móra eða ekki. Tengdar fréttir Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00 Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15 Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35 Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00 Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05 Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12 Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56 Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Erpur Eyvindarson rappari segist vera búinn að gefa skýrslu til lögreglu um árásina sem hann varð fyrir á mánudaginn. Hann segist ekki geta tjáð sig um árásina að svo stöddu vegna þess að rannsóknin sé enn í fullum gangi. „Þetta er viðkvæmt mál," segir Erpur. Hann útilokar þó ekki að hann muni tjá sig síðar. Það var á fimmta tímanum í fyrradag sem Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, réðst á Erp á útvarpssviði 365 miðla. Höfðu þeir fyrirhugað að mæta í þáttinn Harmageddon til að leysa ágreining sinn. Þeir höfðu deilt um það hvort Erpur hafi uppgötvað Móra eða ekki.
Tengdar fréttir Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00 Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15 Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35 Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00 Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05 Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12 Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56 Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00
Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15
Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35
Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00
Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05
Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12
Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56
Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07