Magnús með fernu þegar Keflavík vann fyrsta Evrópusigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2010 11:30 Magnús Þorsteinsson. Mynd/Arnþór Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Keflvíkingar byrjuðu betur gegn sænska liðinu og leiddu í leikhlé með tveimur mörkum gegn engu. Heimamenn byrjuðu svo seinni hálfleikinn af miklum krafti og sýndu frábæra spilamennsku með Guðmund Steinarsson og Magnús Þorsteinsson í fararbroddi. Á skömmum tíma höfðu þeir skorað fjögur mörk og breytt stöðunni í 6-0. Svíarnir voru ráðalausir á þessum kafla en gáfust ekki upp. Þeir breyttu um varnaraðferð og náðu að minnka muninn í 6-3 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. En Keflvíkingar, með góða blöndu af reyndum köppum og ungum leikmönnum, voru ekkert á því að gefa eftir og lönduðu öruggum sigri, 10-6. Magnús Þorsteinsson skoraði fernu fyrir Keflavík í leiknum, Guðmundur Steinarsson var með tvö mörk líkt og Bojan Stefan Ljubicic en tvö síðustu mörkin skoruðu þeir Viktor Hafsteinsson og Lukas Males. Önnur umferðin verður leikin í dag, sunnudag og fara allir leikirnir fram á Ásvöllum. Eindhoven og Vimmerby mætast kl. 15:00 og kl. 17:30 leika svo Keflvíkingar gegn KB France. Það kostar 500 krónur inn á leikdag og 1.000 krónur kostar passi sem gildir á alla leiki mótsins. Íslenski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Keflvíkingar urðu í gær fyrsta íslenska liðið til að vinna Evrópusigur í Futsal þegar þeir lögðu sænska liðið í Vimmerby, 10-6, en keppni í G-riðli undankeppni Evrópukeppninnar í Futsal (Futsal Cup) hófst þá á Ásvöllum. Keflvíkingar byrjuðu betur gegn sænska liðinu og leiddu í leikhlé með tveimur mörkum gegn engu. Heimamenn byrjuðu svo seinni hálfleikinn af miklum krafti og sýndu frábæra spilamennsku með Guðmund Steinarsson og Magnús Þorsteinsson í fararbroddi. Á skömmum tíma höfðu þeir skorað fjögur mörk og breytt stöðunni í 6-0. Svíarnir voru ráðalausir á þessum kafla en gáfust ekki upp. Þeir breyttu um varnaraðferð og náðu að minnka muninn í 6-3 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. En Keflvíkingar, með góða blöndu af reyndum köppum og ungum leikmönnum, voru ekkert á því að gefa eftir og lönduðu öruggum sigri, 10-6. Magnús Þorsteinsson skoraði fernu fyrir Keflavík í leiknum, Guðmundur Steinarsson var með tvö mörk líkt og Bojan Stefan Ljubicic en tvö síðustu mörkin skoruðu þeir Viktor Hafsteinsson og Lukas Males. Önnur umferðin verður leikin í dag, sunnudag og fara allir leikirnir fram á Ásvöllum. Eindhoven og Vimmerby mætast kl. 15:00 og kl. 17:30 leika svo Keflvíkingar gegn KB France. Það kostar 500 krónur inn á leikdag og 1.000 krónur kostar passi sem gildir á alla leiki mótsins.
Íslenski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira