80 prósent grunnskóla fara með börnin í kirkju Erla Hlynsdóttir skrifar 18. október 2010 14:11 Hlutfall leik- og grunnskóla sem senda börnin heim með auglýsingar um kirkjulegt starf Úr skýrslu starfshóps um samstarf kirkju og skóla Tveir þriðju hlutar grunnskóla í Reykjavík senda börn heim með auglýsingar um kirkjulegt starf, svo sem bæklinga og önnur dreifibréf. Ellefu prósent leikskóla á vegum borgarinar gera slíkt hið sama. Þetta kemur fram í skýrslu sem liggur til grundvallar mótun samskiptareglna milli trúfélaga og skóla í borginni. Skýrslan var unnin af gagnadeild leikskóla- og menntasviðs og voru niðurstöðurnar birtar árið 2007. Menntasvið hefur lagt fram drög að ályktun um samskiptareglur á milli þessara aðila og eru drögin byggð á niðurstöðum umræddrar skýrslu. Þar kemur einnig fram að í nánast er algilt að fermingafræðsla fari fram á skólatíma. Vegna þessa fellur hefðbundið skólastarf niður í tvo daga á ári hjá nemendum 8. bekkjar. Hlutfall leik- og grunnskóla sem fara með börnin í kirkju fyrir jól og páska á vegum skólans Rúmlega 80 prósent grunnskóla borgarinnar fara með börnin í kirkju fyrir jól, tæp 3 prósent fara með þau í kirkju fyrir jól og páska en 10,5 prósent skóla heimsækja kirkju við önnur tilefni, svo sem við skólaslit eða til að halda upplestrarkeppni. Rúm 5 prósent grunnskóla segjast aldrei fara með börnin í kirkju. Af leikskólum borgarinnar fara um 70 prósent þeirra með börnin í kirkju yfir leikskólaárið. Ýmist er farið fyrir jól, fyrir páska, fyrir jól og páska eða þegar leikskólunum er sérstaklega boðið í kirkju. Alls fara 23 prósent leikskóla í Reykjavík aldrei með börnin í kirkju. Smellið á meðfylgjandi myndir til að stækka þær. Tengdar fréttir Formaður menntaráðs: Skólinn verður að vera hlutlaus í trúmálum Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar vill draga skýra línu þegar kemur að ásælni trúfélaga inn í leik- og grunnskóla. Hún fagnar drögum að ályktun sem meirihluti mannréttindaráðs borgarinnar lagði fram í vikunni sem fjallar um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélag á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 16. október 2010 13:46 Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25 Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Sjá meira
Tveir þriðju hlutar grunnskóla í Reykjavík senda börn heim með auglýsingar um kirkjulegt starf, svo sem bæklinga og önnur dreifibréf. Ellefu prósent leikskóla á vegum borgarinar gera slíkt hið sama. Þetta kemur fram í skýrslu sem liggur til grundvallar mótun samskiptareglna milli trúfélaga og skóla í borginni. Skýrslan var unnin af gagnadeild leikskóla- og menntasviðs og voru niðurstöðurnar birtar árið 2007. Menntasvið hefur lagt fram drög að ályktun um samskiptareglur á milli þessara aðila og eru drögin byggð á niðurstöðum umræddrar skýrslu. Þar kemur einnig fram að í nánast er algilt að fermingafræðsla fari fram á skólatíma. Vegna þessa fellur hefðbundið skólastarf niður í tvo daga á ári hjá nemendum 8. bekkjar. Hlutfall leik- og grunnskóla sem fara með börnin í kirkju fyrir jól og páska á vegum skólans Rúmlega 80 prósent grunnskóla borgarinnar fara með börnin í kirkju fyrir jól, tæp 3 prósent fara með þau í kirkju fyrir jól og páska en 10,5 prósent skóla heimsækja kirkju við önnur tilefni, svo sem við skólaslit eða til að halda upplestrarkeppni. Rúm 5 prósent grunnskóla segjast aldrei fara með börnin í kirkju. Af leikskólum borgarinnar fara um 70 prósent þeirra með börnin í kirkju yfir leikskólaárið. Ýmist er farið fyrir jól, fyrir páska, fyrir jól og páska eða þegar leikskólunum er sérstaklega boðið í kirkju. Alls fara 23 prósent leikskóla í Reykjavík aldrei með börnin í kirkju. Smellið á meðfylgjandi myndir til að stækka þær.
Tengdar fréttir Formaður menntaráðs: Skólinn verður að vera hlutlaus í trúmálum Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar vill draga skýra línu þegar kemur að ásælni trúfélaga inn í leik- og grunnskóla. Hún fagnar drögum að ályktun sem meirihluti mannréttindaráðs borgarinnar lagði fram í vikunni sem fjallar um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélag á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 16. október 2010 13:46 Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25 Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Sjá meira
Formaður menntaráðs: Skólinn verður að vera hlutlaus í trúmálum Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar vill draga skýra línu þegar kemur að ásælni trúfélaga inn í leik- og grunnskóla. Hún fagnar drögum að ályktun sem meirihluti mannréttindaráðs borgarinnar lagði fram í vikunni sem fjallar um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélag á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 16. október 2010 13:46
Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25
Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47