Golfklúbbur Reykjavíkur í úrslit í karla- og kvennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 22:51 Andri Þór Björnsson og Ragnhildur Sigurðardóttir verða í eldlínunni með sveitum GR á morgun. Mynd/Stefán Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, mætast í úrslitum í 1. deild karla í Sveitakeppni Golfsambands Íslands. Í úrslitum í 1. deild í kvennaflokki mætast GR og Keilir. GR á titil að verja í báðum flokkum. Í 1. deild karla mættust GR og Golfklúbburinn Kjölur, GKJ, í undanúrslitum í dag og hafði GR sigur 3-2. Hvort lið vann tvær viðureignir í tvímenningi en GR hafði betur í fjórmenningi. GR mætir GKG í úrslitum sem vann nokkuð öruggan sigur á Golfklúbbi Vestmannaeyja, GV, 4-1. Í 1. deild kvenna mætast GR og Keilir, GK, í úrslitum. GR vann stórsigur 5-0 á liði GKG í undanúrslitum í dag. GK vann sömuleiðis nokkuð öruggan sigur 4-1 á GKJ í undanúrslitum. Úrslitaeinvígin hefjast um tíu leytið í fyrramálið. Karlaeinvígið fer fram á Leirdalsvelli hjá GKG en í kvennaflokki er leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Golf Tengdar fréttir GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. 13. ágúst 2011 15:45 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, og Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, mætast í úrslitum í 1. deild karla í Sveitakeppni Golfsambands Íslands. Í úrslitum í 1. deild í kvennaflokki mætast GR og Keilir. GR á titil að verja í báðum flokkum. Í 1. deild karla mættust GR og Golfklúbburinn Kjölur, GKJ, í undanúrslitum í dag og hafði GR sigur 3-2. Hvort lið vann tvær viðureignir í tvímenningi en GR hafði betur í fjórmenningi. GR mætir GKG í úrslitum sem vann nokkuð öruggan sigur á Golfklúbbi Vestmannaeyja, GV, 4-1. Í 1. deild kvenna mætast GR og Keilir, GK, í úrslitum. GR vann stórsigur 5-0 á liði GKG í undanúrslitum í dag. GK vann sömuleiðis nokkuð öruggan sigur 4-1 á GKJ í undanúrslitum. Úrslitaeinvígin hefjast um tíu leytið í fyrramálið. Karlaeinvígið fer fram á Leirdalsvelli hjá GKG en í kvennaflokki er leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili.
Golf Tengdar fréttir GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. 13. ágúst 2011 15:45 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. 13. ágúst 2011 15:45