Skotar vilja aflétta banni á haggis í Bandaríkjunum 31. janúar 2011 06:57 Skotar reyna nú ákaft að fá Bandaríkjamenn til að aflétta innflutningsbanni á haggis einum af þjóðarréttum Skotlands. Haggis líkist helst íslenskri lifrarpylsu en það er búið til úr lambalifur, hjörtum og lungum. Og þar stendur hnífurinn í kúnni því samkvæmt bandarísku matvælalöggjöfinni er bannað að selja matvæli þar í landi sem búin eru til úr lungum dýra. Bann við sölu haggis hefrur verið í gildi í Bandaríkjunum í yfir 40 ár. Þessu vilja skosk yfirvöld breyta og í síðustu viku var sendinefnd á vegum bandaríkjastjórnar boðið til Skotlands til að ræða málið. Þá var jafnframt haldið hátíðlegt svokallað Burns kvöld en þá borða Skotar haggis í kvöldmat til heiðurs Robert Burns þjóðarskáldi sínu. Skotar telja að ef Bandaríkjamenn aflétti banni á haggis geti það þýtt hundruð milljón króna í auknar útflutningstekjur frá Skotlandi. Í Bandaríkjunum búa milljónir manna af skoskum uppruna og þeir muni örugglega kaupa haggis ef það stendur þeim til boða. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Skotar reyna nú ákaft að fá Bandaríkjamenn til að aflétta innflutningsbanni á haggis einum af þjóðarréttum Skotlands. Haggis líkist helst íslenskri lifrarpylsu en það er búið til úr lambalifur, hjörtum og lungum. Og þar stendur hnífurinn í kúnni því samkvæmt bandarísku matvælalöggjöfinni er bannað að selja matvæli þar í landi sem búin eru til úr lungum dýra. Bann við sölu haggis hefrur verið í gildi í Bandaríkjunum í yfir 40 ár. Þessu vilja skosk yfirvöld breyta og í síðustu viku var sendinefnd á vegum bandaríkjastjórnar boðið til Skotlands til að ræða málið. Þá var jafnframt haldið hátíðlegt svokallað Burns kvöld en þá borða Skotar haggis í kvöldmat til heiðurs Robert Burns þjóðarskáldi sínu. Skotar telja að ef Bandaríkjamenn aflétti banni á haggis geti það þýtt hundruð milljón króna í auknar útflutningstekjur frá Skotlandi. Í Bandaríkjunum búa milljónir manna af skoskum uppruna og þeir muni örugglega kaupa haggis ef það stendur þeim til boða.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira