NBA í nótt: New Orleans á sigurbraut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. janúar 2011 09:12 Trevor Ariza verst Kevin Durant í leik New Orleans og Oklahoma City í nótt. Mynd/AP New Orleans vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Oklahoma City, 91-89. David West reyndist dýrmætur á lokamínútum leiksins en hann skoraði sigurkörfuna í leiknum hálfri sekúndu fyrir leikslok. Alls skoraði hann 20 stig í leiknum. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 24 stig auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar og stal þremur boltum. Oklahoma City byrjaði þó mun betur í leiknum og var með fjórtán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 33-19. En þá hrökk varnarleikur New Orleans í gang en liðið hefur fengið á sig fæst stig allra liða að meðaltali í deildinni. Kevin Durant skoraði 22 stig fyrir Oklahoma City en hann brenndi af öllum fimm skotunum sínum í fjórða leikhluta. Emeka Okafor skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Memphis vann Toronto, 100-98. Rudy Gay skoraði sigurkörfu Memphis á lokasekúndu leiksins en Zach Randolph var með sautján stig og tólf fráköst í leiknum. Þetta var áttunda tap Toronto í röð. New Jersey vann Cleveland, 103-101. Brook Lopez skoraði sigurkörfu leiksins þegar 1,4 sekúndur voru eftir en þetta var sautjánda tap Cleveland í röð. New York vann Washington, 115-106. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og batt enda á sex leikja taphrinu New York. Detroit vann Orlando, 103-96. Tayshaun Prince og Austin Daye skoruðu 20 stig hvor fyrir Detroit. Chicago vann Milwaukee, 92-83. Kurt Thomas skoraði 22 stig og Derrick Rose 21 auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Houston vann Minnesota, 129-125. Kevin Martin skoraði 34 stig og Shane Battier nítján fyrir Houston. Philadelphia vann Phoenix, 105-95. Thaddeus Young skoraði 24 stig og Elton Brand 22 auk þess sem hann tók níu fráköst. San Antonio vann Golden State, 113-102. Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar fyrri San Anotnio. Sacramento vann Portland, 96-81. Tyreke Evans skoraði 26 stig í fjórða útisigri Sacramento í röð. NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
New Orleans vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Oklahoma City, 91-89. David West reyndist dýrmætur á lokamínútum leiksins en hann skoraði sigurkörfuna í leiknum hálfri sekúndu fyrir leikslok. Alls skoraði hann 20 stig í leiknum. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 24 stig auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar og stal þremur boltum. Oklahoma City byrjaði þó mun betur í leiknum og var með fjórtán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 33-19. En þá hrökk varnarleikur New Orleans í gang en liðið hefur fengið á sig fæst stig allra liða að meðaltali í deildinni. Kevin Durant skoraði 22 stig fyrir Oklahoma City en hann brenndi af öllum fimm skotunum sínum í fjórða leikhluta. Emeka Okafor skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Memphis vann Toronto, 100-98. Rudy Gay skoraði sigurkörfu Memphis á lokasekúndu leiksins en Zach Randolph var með sautján stig og tólf fráköst í leiknum. Þetta var áttunda tap Toronto í röð. New Jersey vann Cleveland, 103-101. Brook Lopez skoraði sigurkörfu leiksins þegar 1,4 sekúndur voru eftir en þetta var sautjánda tap Cleveland í röð. New York vann Washington, 115-106. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og batt enda á sex leikja taphrinu New York. Detroit vann Orlando, 103-96. Tayshaun Prince og Austin Daye skoruðu 20 stig hvor fyrir Detroit. Chicago vann Milwaukee, 92-83. Kurt Thomas skoraði 22 stig og Derrick Rose 21 auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar. Houston vann Minnesota, 129-125. Kevin Martin skoraði 34 stig og Shane Battier nítján fyrir Houston. Philadelphia vann Phoenix, 105-95. Thaddeus Young skoraði 24 stig og Elton Brand 22 auk þess sem hann tók níu fráköst. San Antonio vann Golden State, 113-102. Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar fyrri San Anotnio. Sacramento vann Portland, 96-81. Tyreke Evans skoraði 26 stig í fjórða útisigri Sacramento í röð.
NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira