Hlynur: Fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2011 19:30 Hlynur Bæringsson hefur tekið við fyrirliðabandinu í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta og verður í aðalhlutverki með liðnu á komandi Norðurlandamóti í Sundsvall í Svíþjóð. Hlynur var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það væri frábært að ná öðru sætinu en þriðja sætið væri fínt líka," segir nýi landsliðsfyrirliðinn um möguleika íslenska liðsins á NM sem fer einmitt fram á heimavelli hans í Sundsvall. Hlynur varð sænskur meistari með Drekunum frá Sundsvall síðasta vetur. „Við erum svolítið á núll punkti, erum að byrja aftur og ætlum að reyna að gera þetta vel. Við þurfum að byrja einhverstaðar. Við fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti," segir Hlynur og hann er ánægður með leikmannahópinn. „Við erum með svolítið að hæfileikaríkum mönnum en okkur vantar helst samæfingu. Þessi lið sem við erum að fara að spila á móti eru að halda áfram með sín prógrömm og erum búnir að vera að síðustu ár. Við erum hinsvegar að koma aftur inn í þetta og erum að reyna að byrja þetta upp á nýtt," segir Hlynur en íslenska landsliðið spilaði sinn síðasta leik í ágúst 2009. „Það háir okkur sem og þá erum við að fara inn í alveg nýtt kerfi hjá nýjum þjálfara og ég hef helst áhyggjur af því að við höfum ekki nægan tíma til að læra allt sem hann vill að við gerum," segir Hlynur en hann hefur samt fulla trú á nýja leikkerfinu. „Þetta leikkerfi gengur vel en það þarf samt meiri tíma. Við erum engir vitleysingar og getum alveg lært þetta á skömmum tíma. Það gæti samt þurft meiri tíma til að við verðum öryggir með okkur í þessu leikkerfi," sagði Hlynur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Hlynur Bæringsson hefur tekið við fyrirliðabandinu í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta og verður í aðalhlutverki með liðnu á komandi Norðurlandamóti í Sundsvall í Svíþjóð. Hlynur var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það væri frábært að ná öðru sætinu en þriðja sætið væri fínt líka," segir nýi landsliðsfyrirliðinn um möguleika íslenska liðsins á NM sem fer einmitt fram á heimavelli hans í Sundsvall. Hlynur varð sænskur meistari með Drekunum frá Sundsvall síðasta vetur. „Við erum svolítið á núll punkti, erum að byrja aftur og ætlum að reyna að gera þetta vel. Við þurfum að byrja einhverstaðar. Við fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti," segir Hlynur og hann er ánægður með leikmannahópinn. „Við erum með svolítið að hæfileikaríkum mönnum en okkur vantar helst samæfingu. Þessi lið sem við erum að fara að spila á móti eru að halda áfram með sín prógrömm og erum búnir að vera að síðustu ár. Við erum hinsvegar að koma aftur inn í þetta og erum að reyna að byrja þetta upp á nýtt," segir Hlynur en íslenska landsliðið spilaði sinn síðasta leik í ágúst 2009. „Það háir okkur sem og þá erum við að fara inn í alveg nýtt kerfi hjá nýjum þjálfara og ég hef helst áhyggjur af því að við höfum ekki nægan tíma til að læra allt sem hann vill að við gerum," segir Hlynur en hann hefur samt fulla trú á nýja leikkerfinu. „Þetta leikkerfi gengur vel en það þarf samt meiri tíma. Við erum engir vitleysingar og getum alveg lært þetta á skömmum tíma. Það gæti samt þurft meiri tíma til að við verðum öryggir með okkur í þessu leikkerfi," sagði Hlynur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti