Viðskipti innlent

Fyrsti Laundromat staðurinn á Íslandi

Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar
Friðrik Weishappel er að undirbúa opnun Laundromat í Austurstræti.
Friðrik Weishappel er að undirbúa opnun Laundromat í Austurstræti.
Það styttist í að Íslendingar geti þvegið þvott yfir rjúkandi kaffibolla því fyrsti Laundromat staðurinn opnar í Reykjavík innan skamms.

Tveir slíkir staðir eru þegar í Kaupmannahöfn og hafa slegið rækilega í gegn en þeir eru einskonar blanda af þvotta- og kaffihúsi.

„Þetta er að mínu mati, og ég er mjög hógvær maður, fallegasta kaffihús í Evrópu,“ sagði eigandinn Friðrik Weishappel þegar Ísland í dag kíkti í heimsókn á Laundromat í Austurstræti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×