Þessa skóla á að sameina 3. mars 2011 15:51 Tillögur starfshóps um sparnað í skólakerfi Reykjavíkurborgar voru kynntar í borgarráði í dag. Meðal annars eru gert ráð fyrir að leik- og grunnskólar verði sameinaðir. Hér er tillögum hópsins raðað eftir hverfum. Árbær, Grafarholt, Norðlingaholt og ÚlfarsárdalurGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð undir einni yfirstjórn. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 á leikskólaaldri og 154 á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. BreiðholtGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði yngri barna og eldri barna skólar Lagt er til að skoðað verði að Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði aldursskiptir, þannig að annar verði yngri barna skóli og hinn unglingaskóli. Undirbúningur breytinga fari fram skólaárið 2011-2012 og stefnumótandi tillaga komi til ákvörðunar fyrir upphaf skólaárs 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 126 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 116 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 118 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 185 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 133 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. GrafarvogurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Korpuskóli og Víkurskóli verði sameinaðir Lagt er til að Korpuskóli (173 nemendur) og Víkurskóli (331 nemandi) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011 og að nemendur í 8. - 10. bekk í Korpuskóla sæki áfram nám í Víkurskóla.Borgaskóli og Engjaskóli verði sameinaðir Lagt er til að Borgaskóli ( 296 nemendur) og Engjaskóli (297 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011. Í framhaldi verði skólastjórnendum falið að vinna að auknu samstarfi eða sameiningu unglingadeilda skólanna. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011 - 2012 og stefnumótandi ákvörðun komi til framkvæmda við upphaf skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Foldaskóli verði heildstæður safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur úr Húsaskóla og Hamraskóla Lagt er til að Foldaskóli verði heildstæður safnskóli fyrir suðurhluta Grafarvogs sem taki við unglingum úr 8.-10. bekk í Húsaskóla og Hamraskóla. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda skólaárið 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. Samhliða þessum breytingum yrði rekstur Húsaskóla og Hamraskóla skoðaður með tilliti til betri nýtingar á húsnæði og hugsanlegrar sameiningar í stjórnun, eða sameininga við leikskóla í nágrenninu.Leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 162 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. LaugardalurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 156 börn verði í sameinuðum leikskóla, og auk þess viðbótarhús með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 159 börn verði í sameinuðum leikskóla, auk viðbótarhúss með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Háaleiti og BústaðahverfiGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fossvogsskóli, leikskólinn Kvistaborg og frístundaheimilið Neðstaland verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Fossvogsskóli (306 nemendur), leikskólinn Kvistaborg (63 börn) og frístundaheimilið Neðstaland (98 börn) verði sameinuð. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 börn á leikskólaaldri og 306 börn á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Álftamýrarskóli og Hvassaleitisskóli verði sameinaðir Lagt er til að Hvassaleitisskóli (206 nemendur) og Álftamýrarskóli ( 330 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. Tillagan komi til framkvæmda í upphafi skólaárs 2011-2012. Í framhaldi verði nýjum skólastjórnendum falið að vinna að flutningi nemenda á unglingastigi fyrir skólaárið 2012-2013 og gætu þeir valið um skólavist í Réttarholtsskóla eða Álftamýrarskóla. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 117 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Miðborg og HlíðarGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 137 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 143 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. VesturbærGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Hagaskóli verði safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur 7.- 10. bekkjar í Vesturbæ og nemendur færist í hann ári fyrr úr Melaskóla, Vesturbæjarskóla og Grandaskóla. Lagt er til að nemendur 7. bekk í Melaskóla,Vesturbæjarskóla og Grandaskóla flytjist í Hagaskóla. Hann verði safnskóli fyrir nemendur í 7. - 10. bekk í stað 8.-10. bekkjar eins og nú er. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda í upphafi skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 100 börn verði í sameinuðum leikskóla. Tillagan komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Tengdar fréttir Tillögur í skólamálum kynntar - segjast spara milljarð Sparnaðartillögur hjá grunn-, leikskólum og frístundaheimilum voru kynntar í borgarráði í dag. Þær miða að því að finna yfir 300 ný leikskólapláss, bæta nýtingu húsnæðis borgarinnar til muna og minnka kostnað við yfirbyggingu í skólakerfi borgarinnar verulega. 3. mars 2011 15:03 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Tillögur starfshóps um sparnað í skólakerfi Reykjavíkurborgar voru kynntar í borgarráði í dag. Meðal annars eru gert ráð fyrir að leik- og grunnskólar verði sameinaðir. Hér er tillögum hópsins raðað eftir hverfum. Árbær, Grafarholt, Norðlingaholt og ÚlfarsárdalurGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Ártúnsskóli, leikskólinn Kvarnaborg og frístundaheimilið Skólasel verði sameinuð undir einni yfirstjórn. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 á leikskólaaldri og 154 á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. BreiðholtGrunnskólar og og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði yngri barna og eldri barna skólar Lagt er til að skoðað verði að Fellaskóli og Hólabrekkuskóli verði aldursskiptir, þannig að annar verði yngri barna skóli og hinn unglingaskóli. Undirbúningur breytinga fari fram skólaárið 2011-2012 og stefnumótandi tillaga komi til ákvörðunar fyrir upphaf skólaárs 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Arnarborg og Fálkaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 126 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Seljaborg og Seljakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 116 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ösp og Hraunborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 118 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Suðurborg og Hólaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 185 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hálsaborg og Hálsakot verði sameinaðir undir eina stjórn. 133 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. GrafarvogurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Korpuskóli og Víkurskóli verði sameinaðir Lagt er til að Korpuskóli (173 nemendur) og Víkurskóli (331 nemandi) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011 og að nemendur í 8. - 10. bekk í Korpuskóla sæki áfram nám í Víkurskóla.Borgaskóli og Engjaskóli verði sameinaðir Lagt er til að Borgaskóli ( 296 nemendur) og Engjaskóli (297 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn haustið 2011. Í framhaldi verði skólastjórnendum falið að vinna að auknu samstarfi eða sameiningu unglingadeilda skólanna. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011 - 2012 og stefnumótandi ákvörðun komi til framkvæmda við upphaf skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Foldaskóli verði heildstæður safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur úr Húsaskóla og Hamraskóla Lagt er til að Foldaskóli verði heildstæður safnskóli fyrir suðurhluta Grafarvogs sem taki við unglingum úr 8.-10. bekk í Húsaskóla og Hamraskóla. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda skólaárið 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk. Samhliða þessum breytingum yrði rekstur Húsaskóla og Hamraskóla skoðaður með tilliti til betri nýtingar á húsnæði og hugsanlegrar sameiningar í stjórnun, eða sameininga við leikskóla í nágrenninu.Leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Foldaborg, Foldakot og Funaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 162 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. LaugardalurGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Holtaborg og Sunnuborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 156 börn verði í sameinuðum leikskóla, og auk þess viðbótarhús með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Ásborg og Hlíðarendi verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Laugaborg og Lækjaborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 159 börn verði í sameinuðum leikskóla, auk viðbótarhúss með rými fyrir 16 börn. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Háaleiti og BústaðahverfiGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Fossvogsskóli, leikskólinn Kvistaborg og frístundaheimilið Neðstaland verði sameinuð Lagt er til að grunnskólinn Fossvogsskóli (306 nemendur), leikskólinn Kvistaborg (63 börn) og frístundaheimilið Neðstaland (98 börn) verði sameinuð. Barnafjöldi eftir sameiningu verða 63 börn á leikskólaaldri og 306 börn á grunnskólaaldri. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011 og við undirbúning breytinganna hafi fræðslustjóri, sviðsstjóri Leikskólasviðs, skrifstofustjóri tómstundamála og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Álftamýrarskóli og Hvassaleitisskóli verði sameinaðir Lagt er til að Hvassaleitisskóli (206 nemendur) og Álftamýrarskóli ( 330 nemendur) verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. Tillagan komi til framkvæmda í upphafi skólaárs 2011-2012. Í framhaldi verði nýjum skólastjórnendum falið að vinna að flutningi nemenda á unglingastigi fyrir skólaárið 2012-2013 og gætu þeir valið um skólavist í Réttarholtsskóla eða Álftamýrarskóla. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Furuborg og Skógarborg verði sameinaðir undir eina stjórn. 117 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda árið 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. Miðborg og HlíðarGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Barónsborg, Lindarborg og Njálsborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 145 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Hamraborg og Sólbakki verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 137 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.Leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Sólhlíð og Hlíðaborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 143 börn verði í sameinuðum leikskóla. Sameiningin komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk. VesturbærGrunnskólar og frístundaheimili Lagt er til að stefnumótun fyrir skóla- og frístundaheimili verði sameiginleg í allri borginni frá og með hausti 2012. Stofnaður verði starfshópur i því skyni að útfæra nýja sýn á samþættingu skóla- og frístundastarfs 6-9 ára barna. Stefnt verði að því að haustið 2011 verði skóla- og frístundastarf 6-9 ára barna samþætt í a.m.k. einu þjónustuhverfi og jafnframt því undirbúin innleiðing í borginni allri.Hagaskóli verði safnskóli á unglingastigi fyrir nemendur 7.- 10. bekkjar í Vesturbæ og nemendur færist í hann ári fyrr úr Melaskóla, Vesturbæjarskóla og Grandaskóla. Lagt er til að nemendur 7. bekk í Melaskóla,Vesturbæjarskóla og Grandaskóla flytjist í Hagaskóla. Hann verði safnskóli fyrir nemendur í 7. - 10. bekk í stað 8.-10. bekkjar eins og nú er. Undirbúningur hefjist skólaárið 2011-2012 og stefnumarkandi ákvörðun komi til framkvæmda í upphafi skólaársins 2012-2013. Við undirbúning breytinga hafi fræðslustjóri og skólastjórnendur náið samráð við foreldra, nemendur og starfsfólk.Leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir Lagt er til að leikskólarnir Dvergasteinn og Drafnarborg verði sameinaðir undir eina yfirstjórn. 100 börn verði í sameinuðum leikskóla. Tillagan komi til framkvæmda á árinu 2011. Við undirbúning breytinga hafi sviðsstjóri Leikskólasviðs og skólastjórnendur náið samráð við foreldra og starfsfólk.
Tengdar fréttir Tillögur í skólamálum kynntar - segjast spara milljarð Sparnaðartillögur hjá grunn-, leikskólum og frístundaheimilum voru kynntar í borgarráði í dag. Þær miða að því að finna yfir 300 ný leikskólapláss, bæta nýtingu húsnæðis borgarinnar til muna og minnka kostnað við yfirbyggingu í skólakerfi borgarinnar verulega. 3. mars 2011 15:03 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Tillögur í skólamálum kynntar - segjast spara milljarð Sparnaðartillögur hjá grunn-, leikskólum og frístundaheimilum voru kynntar í borgarráði í dag. Þær miða að því að finna yfir 300 ný leikskólapláss, bæta nýtingu húsnæðis borgarinnar til muna og minnka kostnað við yfirbyggingu í skólakerfi borgarinnar verulega. 3. mars 2011 15:03