Sauber liðið ætlar að áfrýja refsingu dómara til FIA 27. mars 2011 12:21 Sauber Kamui Kobayahsi á ferð i Melbourne. Mynd: Getty Images James Key, tæknistjóri Sauber segir að lið sitt muni áfrýja niðurstöðu dómara í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu í dag. Árangur Sergio Perez og Kamui Kobayashi var þurrkaður út vegna þess að dómarar töldu að afturvængir bílanna væru ólöglegir eftir keppni. Ökumenn Sauber luku keppni í sjöunda og áttunda sæti og Perez var að keppa í sínu fyrsta Formúlu 1 móti. "Þetta kemur mjög á óvart og er svekkjandi niðurstaða. Það virðist vera álitlamál með útfærslu á efri hluta yfirborðs afturvængjanna. Þetta eru atriði sem hefur tiltölulega lítill áhrif á virkni vængsins. Við erum að skoða hönnun hlutanna til skilja betur stöðuna og ætlum okku að áfrýja niðurstöðu dómaranna", sagði Key í fréttatilkynningu frá Sauber. Mál þetta er sérlega leiðinlegt þar sem Japaninn Kobayahsi vildi ná góðum árangri í mótinu í Melbourne til að færa löndum sínum í Japan einhverjar jákvæðar fréttir vegna hörmunganna þar í landi. Nú hefur sú gleði væntanlega breyst í svekkelsi, en ef Sauber áfrýjar að þá tekur nokkrar vikur að fá lokaniðurstöðu í málið. Sjá ítarlegri umfjöllun um niðurstöðu dómara hér. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
James Key, tæknistjóri Sauber segir að lið sitt muni áfrýja niðurstöðu dómara í Formúlu 1 mótinu í Ástralíu í dag. Árangur Sergio Perez og Kamui Kobayashi var þurrkaður út vegna þess að dómarar töldu að afturvængir bílanna væru ólöglegir eftir keppni. Ökumenn Sauber luku keppni í sjöunda og áttunda sæti og Perez var að keppa í sínu fyrsta Formúlu 1 móti. "Þetta kemur mjög á óvart og er svekkjandi niðurstaða. Það virðist vera álitlamál með útfærslu á efri hluta yfirborðs afturvængjanna. Þetta eru atriði sem hefur tiltölulega lítill áhrif á virkni vængsins. Við erum að skoða hönnun hlutanna til skilja betur stöðuna og ætlum okku að áfrýja niðurstöðu dómaranna", sagði Key í fréttatilkynningu frá Sauber. Mál þetta er sérlega leiðinlegt þar sem Japaninn Kobayahsi vildi ná góðum árangri í mótinu í Melbourne til að færa löndum sínum í Japan einhverjar jákvæðar fréttir vegna hörmunganna þar í landi. Nú hefur sú gleði væntanlega breyst í svekkelsi, en ef Sauber áfrýjar að þá tekur nokkrar vikur að fá lokaniðurstöðu í málið. Sjá ítarlegri umfjöllun um niðurstöðu dómara hér.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira