Bitin af Rottweiler: Ég vil að tíkin fái að lifa! Erla Hlynsdóttir skrifar 22. mars 2011 11:19 Christel kom til landsins í lok janúar og fór þá beint í sóttkví þar sem hún var í fjórar vikur Konan sem var bitin af Rottweiler tík í Hveragerði fyrr í þessum mánuði vill alls ekki að tíkinni verði lógað. „Ég vil að tíkin fái að lifa," segir hún. Fram hefur komið að héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill að tíkinni verði lógað og er það almennt mat hans að hunda sem bíta fólk eigi að aflífa. Fórnarlamb hundsins er hins vegar ekki á sama máli. „Ég sagði strax við lögregluna að ég vildi ekki að tíkinni yrðu lógað," segir hún og leggur mikla áherslu á að tíkin fái viðeigandi þjálfun.Sjö spor þurfti til að sauma saman annað sárið en tvo til að sauma hittVerður fyrir aðkasti „Ég hef ekki verið að tjá mig opinberlega um þetta mál en ég er búin að fá nóg af því að heyra sögur um að ég hafi ögrað eða ógna hundinum. Það er bara alls ekki rétt," segir konan sem hefur orðið fyrir miklu aðkasti eftir að hún var bitin, og finnst henni það heldur undarleg staða. Konan er nágrannakona eiganda tíkarinnar. Hún gekk ásamt átta ára dóttur sinni inn á lóðina þar sem tíkin var bundin, þar sem dóttir hennar óskaði eftir fylgd til að spyrja eftir dóttur eigandans. „Dóttir mín lenti í því þremur vikum áður en þetta gerðist að tíkin glefsaði í hendina á henni. Það er til áverkavottorð. Ástæðan fyrir því að ég kærði það ekki er að ég vildi gefa tíkinni séns þar sem hún var nýkomin úr sóttkví," segir konan.Skrámur hinum megin á handleggnumTíkin var bundin í garðinum daginn sem hún beit konuna. Hún segir tíkina hafa séð þær nálgast og verið mjög róleg. „Dóttir mín er fyrir aftan mig þegar ég labba framhjá tíkinni. Þá heyrði ég allt í einu urr, hún stekkur á mig og bítur í vinstri hendina á mér. Þegar ég er að reyna að losa mig frá henni kalla ég á dóttur mína og segi henni að hringja í 112."Dóttirin í sjokki Dóttirin greip þá í hina hendi móður sinnar til að reyna að losa hana en það gekk ekki. „Greyið stelpan var bara í sjokki og stóð grátandi fyrir aftan mig. Tíkin byrjaði þá að hrista mig og reyna að draga mig niður, og ég finn sársaukann þegar hún kom við beinið á mér. Það þurfti að sauma sjö spor í einn skurðinn og tvö í hinn. Ég er fegin að þetta var hendin á mér en ekki dóttir mín sem fyrst ætlaði að labba ein yfir," segir konan. Hún vonast til að ásökunum í hennar garð linni og vonar jafnframt að tíkin fái þá þjálfun sem hún þarf á að halda. Ekki hefur verið ákveðið hvort tíkin fær að lifa. Eins og Vísir hefur greint frá hefur eigandi tíkarinnar ráðið sér lögmann og berst gegn því að henni verði lógað. Tengdar fréttir Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01 Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22 Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15 Mest lesið Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Sjá meira
Konan sem var bitin af Rottweiler tík í Hveragerði fyrr í þessum mánuði vill alls ekki að tíkinni verði lógað. „Ég vil að tíkin fái að lifa," segir hún. Fram hefur komið að héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill að tíkinni verði lógað og er það almennt mat hans að hunda sem bíta fólk eigi að aflífa. Fórnarlamb hundsins er hins vegar ekki á sama máli. „Ég sagði strax við lögregluna að ég vildi ekki að tíkinni yrðu lógað," segir hún og leggur mikla áherslu á að tíkin fái viðeigandi þjálfun.Sjö spor þurfti til að sauma saman annað sárið en tvo til að sauma hittVerður fyrir aðkasti „Ég hef ekki verið að tjá mig opinberlega um þetta mál en ég er búin að fá nóg af því að heyra sögur um að ég hafi ögrað eða ógna hundinum. Það er bara alls ekki rétt," segir konan sem hefur orðið fyrir miklu aðkasti eftir að hún var bitin, og finnst henni það heldur undarleg staða. Konan er nágrannakona eiganda tíkarinnar. Hún gekk ásamt átta ára dóttur sinni inn á lóðina þar sem tíkin var bundin, þar sem dóttir hennar óskaði eftir fylgd til að spyrja eftir dóttur eigandans. „Dóttir mín lenti í því þremur vikum áður en þetta gerðist að tíkin glefsaði í hendina á henni. Það er til áverkavottorð. Ástæðan fyrir því að ég kærði það ekki er að ég vildi gefa tíkinni séns þar sem hún var nýkomin úr sóttkví," segir konan.Skrámur hinum megin á handleggnumTíkin var bundin í garðinum daginn sem hún beit konuna. Hún segir tíkina hafa séð þær nálgast og verið mjög róleg. „Dóttir mín er fyrir aftan mig þegar ég labba framhjá tíkinni. Þá heyrði ég allt í einu urr, hún stekkur á mig og bítur í vinstri hendina á mér. Þegar ég er að reyna að losa mig frá henni kalla ég á dóttur mína og segi henni að hringja í 112."Dóttirin í sjokki Dóttirin greip þá í hina hendi móður sinnar til að reyna að losa hana en það gekk ekki. „Greyið stelpan var bara í sjokki og stóð grátandi fyrir aftan mig. Tíkin byrjaði þá að hrista mig og reyna að draga mig niður, og ég finn sársaukann þegar hún kom við beinið á mér. Það þurfti að sauma sjö spor í einn skurðinn og tvö í hinn. Ég er fegin að þetta var hendin á mér en ekki dóttir mín sem fyrst ætlaði að labba ein yfir," segir konan. Hún vonast til að ásökunum í hennar garð linni og vonar jafnframt að tíkin fái þá þjálfun sem hún þarf á að halda. Ekki hefur verið ákveðið hvort tíkin fær að lifa. Eins og Vísir hefur greint frá hefur eigandi tíkarinnar ráðið sér lögmann og berst gegn því að henni verði lógað.
Tengdar fréttir Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01 Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22 Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15 Mest lesið Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Sjá meira
Dýralæknir vill láta lóga Rottweiler tíkinni Héraðsdýralæknir Suðurlandsumdæmis vill láta lóga Rottweiler-tík sem réðst á konu í Hveragerði í byrjun mánaðarins. Eigandi tíkarinnar er afar ósátt við þessa niðurstöðu þar sem hundurinn er "ekki hættulegur í daglegri umgengni" samkvæmt skapgerðarmati. 17. mars 2011 11:01
Rottweiler tíkin útötuð í saur: Lögmaður ósáttur Eigandi Rottweiler-tíkar, sem tekin var af heimili sínu í Hveragerði eftir að hún beit konu í byrjun mánaðarins, er afar ósátt við þann aðbúnað sem tíkin var vistuð við hjá dýraeftirliti Selfoss. Hún hefur ráðið sér lögmann til að leita réttar síns og tíkarinnar. 18. mars 2011 10:22
Tugir mótmæltu meðferð á tíkinni Chrystel - eigendur fengu áfall Tugir eigenda Rottweiler hunda komu saman í dag og mótmæltu því að Rottweiler tík, sem beit konu, verði tekin af lífi. Tíkin var færð á dýraspítala eftir að hafa hlotið grimmúðlega meðferð þar sem hún var vistuð. 20. mars 2011 19:15