Bjarni Ben: Ég hef miklar áhyggjur af framvindu mála 21. mars 2011 12:58 Bjarni Benediktsson. „Þetta er enn frekari staðfesting á þeirri óeiningu sem ríkt hefur í stjórnarsamstarfinu. Það hefur myndast djúp gjá um grundvallarmál,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, um úrsögn Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar úr þingflokki VG. Þingmennirnir tilkynntu skyndilega í morgun um úrsögn sína og héldu í kjölfarið blaðamannafund í Alþingishúsinu. Þar kom meðal annars fram að þau hafi sagt sig úr þingflokknum vegna grundvallarmála eins og umsókn inn í ESB, samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Icesave. „Mér finnst mun heiðarlegra að þau gangi úr þingflokknum en að sitja í þingflokki sem segist vilja verja ríkisstjórnina falli en standi á móti henni,“ segir Bjarni og bætir við að honum finnist þau einfaldlega ganga hreint til verks. Hann segir stöðuna nú í raun sýna að stjórnarsamstarfið sé að veikjast smá saman. „Þetta er í raun enn eitt áfallið fyrir ríkisstjórnina á löngum hrakfallaferli,“ segir Bjarni. Spurður hvort úrsögn þeirra komi honum á óvart svarar Bjarni því til að það komi honum frekar á óvart að það séu þó 33 sem styðji ríkisstjórnina. „Þetta sýnir að þau þurfa bara að fara breyta um stefnu. Það er komið að þeim tímapunkti,“ segir Bjarni og á þá við grundvallaratriði líkt og ESB, AGS og atvinnumál og svo framvegis. Aðspurður hvort það komi til greina að Sjálfstæðisflokkurinn komi með einhverjum hætti að samstarfi ríkisstjórnarinnar, segir Bjarni ekkert slíkt vera í umræðunni. „Ég hef oft sagt að nú þurfi menn að einbeita sér að þjóðarhag og það gerum við með því að einbeita okkur að fáum verkefnum og flýta kosningum,“ segir Bjarni. Hann segist hinsvegar hafa alvarlegar áhyggjur af framvindu mála vegna ríkisstjórnarinnar. „Hér er algjör stöðnun í atvinnulífinu og enginn hagvöxtur. Ég hef miklar áhyggjur af framvindu mála.“ Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
„Þetta er enn frekari staðfesting á þeirri óeiningu sem ríkt hefur í stjórnarsamstarfinu. Það hefur myndast djúp gjá um grundvallarmál,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, um úrsögn Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar úr þingflokki VG. Þingmennirnir tilkynntu skyndilega í morgun um úrsögn sína og héldu í kjölfarið blaðamannafund í Alþingishúsinu. Þar kom meðal annars fram að þau hafi sagt sig úr þingflokknum vegna grundvallarmála eins og umsókn inn í ESB, samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Icesave. „Mér finnst mun heiðarlegra að þau gangi úr þingflokknum en að sitja í þingflokki sem segist vilja verja ríkisstjórnina falli en standi á móti henni,“ segir Bjarni og bætir við að honum finnist þau einfaldlega ganga hreint til verks. Hann segir stöðuna nú í raun sýna að stjórnarsamstarfið sé að veikjast smá saman. „Þetta er í raun enn eitt áfallið fyrir ríkisstjórnina á löngum hrakfallaferli,“ segir Bjarni. Spurður hvort úrsögn þeirra komi honum á óvart svarar Bjarni því til að það komi honum frekar á óvart að það séu þó 33 sem styðji ríkisstjórnina. „Þetta sýnir að þau þurfa bara að fara breyta um stefnu. Það er komið að þeim tímapunkti,“ segir Bjarni og á þá við grundvallaratriði líkt og ESB, AGS og atvinnumál og svo framvegis. Aðspurður hvort það komi til greina að Sjálfstæðisflokkurinn komi með einhverjum hætti að samstarfi ríkisstjórnarinnar, segir Bjarni ekkert slíkt vera í umræðunni. „Ég hef oft sagt að nú þurfi menn að einbeita sér að þjóðarhag og það gerum við með því að einbeita okkur að fáum verkefnum og flýta kosningum,“ segir Bjarni. Hann segist hinsvegar hafa alvarlegar áhyggjur af framvindu mála vegna ríkisstjórnarinnar. „Hér er algjör stöðnun í atvinnulífinu og enginn hagvöxtur. Ég hef miklar áhyggjur af framvindu mála.“
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent