Erlent

Castro hættir sem leiðtogi Kommúnistaflokks Kúbu

Fidel Castro, hefur sagt af sér sem leiðtogi Kommúnistaflokks Kúbu, en árið 2006  afsalaði hann  sér forsetaembættinu til Rauls bróður síns.

Castro, sem komst til valda í byltingu árið 1965,  er orðinn 84 ára og sagður þrotinn að heilsu.

Það blasir nú við miðstjórn flokksins að velja nýja formann, en flokksþinginu er ný lokið, þar sem samþykktar voru margar tillögur sem draga úr miðstýringu stjórnvalda.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×