Erlent

Fimm milljónir í sekt fyrir að neyða konu að vera í búrku

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Búrkubannið í Frakklandi tók formlega gildi í dag. Bannið var mjög umdeilt á sínum tíma en það tekur til kvenna fá Mið-Austurlöndum sem vilja hylja sig fullkomlega af trúarlegum ástæðum.

Frakkar bönnuðu búrkurna, þá helst á þeim forsendum að konur væru þvingaðar til að klæðast henni. Samkvæmt frönskum lögum verða konur framvegis sektaðar um 20 þúsund krónur fyrir að ganga í búrkum.

Neyði karlmaður þær til þess að ganga í klæðnaðinum, þarf hann að greiða tæpar fimm milljónir í sekt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×