Erlent

Kínverjar gagnrýna Bandaríkjamenn

Kínverjar hafa birt skýrslu þar sem þeir gagnrýna Bandaríkjamenn harðlega fyrir að virða ekki mannréttindi. Þá segir jafnframt í skýrslunni, að Bandaríkjamenn reyni að grafa undan öðrum ríkjum með því að tryggja frjálsan aðgang að internetinu.

Kínverjar segja í skýrslunni að ef einhver ætti að skilja þörfina fyrir að takmarkan aðgang að netinu þá séu það Bandaríkjamenn, og vísa Kínverjar til Wikileak-málsins, sér til stuðngins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×