Innlent

Blaðamannafundur forsetans í heild

Þjóðaratkvæðagreiðslurnar um Icesave hafa gert þjóðinni kleift að endurheimta lýðræðislegt sjálfstraust sitt, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á blaðamannafundi í dag.

„Hrunið fól ekki aðeins í sér gríðarleg efnahagsleg áföll. það lamaði líka vilja þjóðarinnar, dró kjark úr fólkinu í landinu. Því var ekki síður þörf á lýðræðislegri viðspyrnu," sagði Ólafur.

Atkvæðagreiðslurnar hafi fært þjóðinni sjálfstraustið á ný. Sýnt að vald hennar geti ráðið úrslutum um torleyst mál.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×