Þetta var góður sigur hjá okkur og liðheildin var sterk í kvöld," sagði Baldvin Þorsteinsson, leikmaður FH, eftir sigurinn gegn Akureyri í kvöld.
„Við börðumst allan tíman alveg eins og vitleysingar og það fór langt með þennan sigur".
Baldvin Þorsteinsson var í liði KA-mann árið 2002 þegar þeir lentu 2-0 undir gegn Val í úrslitaeinvíginu en náðu að vinna þrjá næstu leiki og hampa Íslandsmeistaratitlinum.
„Þetta er dálítið hættuleg staða og við verðum að átta okkur á því að þetta er langt frá því að vera búið. Þetta hafa verið hörkuleikir og það munar voðalega litlu á þessum liðum, því getur Akureyri alveg unnið næstu þrjá leiki".
Baldvin: Þetta getur verið hættuleg staða
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn



Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn



Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn

„Skandall“ í gær en uppselt í dag
Fótbolti


Fleiri fréttir
