Billups verður áfram með New York á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2011 22:35 Chauncey Billups. Mynd/AP New York Knicks ætlar að halda leikstjórnandanum Chauncey Billups á næsta tímabili og borga honum 14,2 milljónir dollara fyrir tímabilið 2012-2013 eða 1,6 milljarða íslenskra króna. Þetta tilkynnti Donnie Walsh, forseti félagsins í dag. Billups kom til New York í vetur í skiptum félagsins við Denver Nuggets en hann fylgdi með í kaupunum þegar New York fékk til sín stórstjörnuna Carmelo Anthony. Billups gat þó lítið beitt sér í úrslitakeppninni vegna meiðsla en Boston sló New York út 4-0 í fyrstu umferð. „Chauncey, Amare og Carmelo mynda góðan kjarna í liðinu og við ætlum að halda áfram að byggja liðið upp í kringum þá," sagði Donnie Walsh en hann átti möguleika á að kaupa Billups út úr samningi sínum fyrir 3,7 milljónir dollara. Billups sem verður 35 ára gamall í september ætlar að létta sig á undirbúningstímabilinu og segist eiga nóg eftir í boltanum. „Skrokkurinn er fínn endar er ég 34 ára en ekki 39 ára," sagði Billups sem var með 17,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í 21 leik með New York í vetur. NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
New York Knicks ætlar að halda leikstjórnandanum Chauncey Billups á næsta tímabili og borga honum 14,2 milljónir dollara fyrir tímabilið 2012-2013 eða 1,6 milljarða íslenskra króna. Þetta tilkynnti Donnie Walsh, forseti félagsins í dag. Billups kom til New York í vetur í skiptum félagsins við Denver Nuggets en hann fylgdi með í kaupunum þegar New York fékk til sín stórstjörnuna Carmelo Anthony. Billups gat þó lítið beitt sér í úrslitakeppninni vegna meiðsla en Boston sló New York út 4-0 í fyrstu umferð. „Chauncey, Amare og Carmelo mynda góðan kjarna í liðinu og við ætlum að halda áfram að byggja liðið upp í kringum þá," sagði Donnie Walsh en hann átti möguleika á að kaupa Billups út úr samningi sínum fyrir 3,7 milljónir dollara. Billups sem verður 35 ára gamall í september ætlar að létta sig á undirbúningstímabilinu og segist eiga nóg eftir í boltanum. „Skrokkurinn er fínn endar er ég 34 ára en ekki 39 ára," sagði Billups sem var með 17,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í 21 leik með New York í vetur.
NBA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira