Iniesta verður ekki í leikbanni gegn Real Madrid Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 21. apríl 2011 13:15 Andrés Iniesta leikmaður Barcelona verður ekki í leikbanni í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid eins og UEFA hafði lagt til. Nordic Photos/Getty Images Andrés Iniesta leikmaður Barcelona verður ekki í leikbanni í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid eins og UEFA hafði lagt til. Iniesta fékk gult spjald í fyrri leiknum í 8-liða úrslitunum gegn Shaktar Donetsk – og taldi UEFA að hann hafi tafið leikinn vísvitandi til þess að vera í leikbanni í síðari leiknum gegn úkraínska liðinu og byrja með „hreint" borð í undanúrslitum keppninnar. UEFA úrskurðaði á dögunum að Iniesta yrði að taka út leikbann í fyrri undanúrslitaleiknum í risaslag spænsku liðanna. Barcelona áfrýjaði þeirri ákvörðun og í gær ákvað UEFA að draga fyrri ákvörðun sína til baka og verður Iniesta í leikmannahópnum í fyrri undanúrslitaleiknum. Barcelona var með yfirburðastöðu í fyrri leiknum gegn Shaktar þegar Iniesta neitaði að færa sig frá boltanum þegar Shaktar átti aukaspyrnu. Í stöðunni 5-1 fékk hann gult spjald og var þar með kominn í leikbann í síðari leiknum sem var nánast formsatriði fyrir spænska liðið. UEFA taldi að hinn 26 ára gamali miðvallarleikmaður hefði brotið „heiðursmannareglur" íþróttarinnar en UEFA hefur fylgst vel með slíkum „spjöldum" eftir að Xabi Alonso og Sergio Ramos leikmenn Real Madrid gerðu allt til þess að vera reknir af velli í lok riðlakeppninnar í 4-0 sigri gegn Ajax í nóvember á síðasta ári. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Andrés Iniesta leikmaður Barcelona verður ekki í leikbanni í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid eins og UEFA hafði lagt til. Iniesta fékk gult spjald í fyrri leiknum í 8-liða úrslitunum gegn Shaktar Donetsk – og taldi UEFA að hann hafi tafið leikinn vísvitandi til þess að vera í leikbanni í síðari leiknum gegn úkraínska liðinu og byrja með „hreint" borð í undanúrslitum keppninnar. UEFA úrskurðaði á dögunum að Iniesta yrði að taka út leikbann í fyrri undanúrslitaleiknum í risaslag spænsku liðanna. Barcelona áfrýjaði þeirri ákvörðun og í gær ákvað UEFA að draga fyrri ákvörðun sína til baka og verður Iniesta í leikmannahópnum í fyrri undanúrslitaleiknum. Barcelona var með yfirburðastöðu í fyrri leiknum gegn Shaktar þegar Iniesta neitaði að færa sig frá boltanum þegar Shaktar átti aukaspyrnu. Í stöðunni 5-1 fékk hann gult spjald og var þar með kominn í leikbann í síðari leiknum sem var nánast formsatriði fyrir spænska liðið. UEFA taldi að hinn 26 ára gamali miðvallarleikmaður hefði brotið „heiðursmannareglur" íþróttarinnar en UEFA hefur fylgst vel með slíkum „spjöldum" eftir að Xabi Alonso og Sergio Ramos leikmenn Real Madrid gerðu allt til þess að vera reknir af velli í lok riðlakeppninnar í 4-0 sigri gegn Ajax í nóvember á síðasta ári.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Fótbolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira