Framarar harma ummæli Reynis Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 11:24 Mynd/Vilhelm Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Reynir Þór komst að samkomulagi um að hætta þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram og gagnrýndi svo í kjölfarið leikmenn fyrir lélegt hugarfar og metnaðarleysi. Viðtölin við Reyni má lesa neðst í greininni en yfirlýsingin er svohljóðandi: „Yfirlýsing í framhaldi af fjölmiðla umfjöllun um brotthvarf Reynis Þórs. Stjórn handknattleiksdeildar Fram harmar harkalega gagnrýni Reynis Þórs á leikmenn meistaraflokks Fram. Hugarfar keppnisliða er samspil margra þátta og vinnu sem þjálfari fer fyrir hverju sinni og ber ábyrgð á. Sú vinna var með besta móti á löngum köflum á yfirstöðnu Íslandsmóti og bauð Framliðið á löngum köflum í vetur upp á spilamennsku í algerum sérflokki. Þegar að á móti blés brugðust Framarar sjálfum sér og náðu ekki að rétta úr kútnum og er stjórn og þjálfari síður en svo undanskilin gagnrýni. Fram stefnir ávallt á sigur í öllum keppnum. Leikmannahópur karlaliðsins er þannig skipaður að krafa um titil var eðlileg. Fram lenti í 3. sæti deildinni og voru það vonbrigði. Að lokum vill stjórn handknattleiksdeildar óska Reyni Þór velfarnaðar á nýjum vetfangi. Ólafur I. Arnarsson Formaður Hkd Fram“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30 Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00 Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31 Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Reynir Þór komst að samkomulagi um að hætta þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram og gagnrýndi svo í kjölfarið leikmenn fyrir lélegt hugarfar og metnaðarleysi. Viðtölin við Reyni má lesa neðst í greininni en yfirlýsingin er svohljóðandi: „Yfirlýsing í framhaldi af fjölmiðla umfjöllun um brotthvarf Reynis Þórs. Stjórn handknattleiksdeildar Fram harmar harkalega gagnrýni Reynis Þórs á leikmenn meistaraflokks Fram. Hugarfar keppnisliða er samspil margra þátta og vinnu sem þjálfari fer fyrir hverju sinni og ber ábyrgð á. Sú vinna var með besta móti á löngum köflum á yfirstöðnu Íslandsmóti og bauð Framliðið á löngum köflum í vetur upp á spilamennsku í algerum sérflokki. Þegar að á móti blés brugðust Framarar sjálfum sér og náðu ekki að rétta úr kútnum og er stjórn og þjálfari síður en svo undanskilin gagnrýni. Fram stefnir ávallt á sigur í öllum keppnum. Leikmannahópur karlaliðsins er þannig skipaður að krafa um titil var eðlileg. Fram lenti í 3. sæti deildinni og voru það vonbrigði. Að lokum vill stjórn handknattleiksdeildar óska Reyni Þór velfarnaðar á nýjum vetfangi. Ólafur I. Arnarsson Formaður Hkd Fram“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30 Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00 Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31 Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30
Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00
Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31
Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27