Páll Viðar: Þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma Ari Erlingsson á Víkingsvelli skrifar 3. maí 2011 23:06 Mynd/Valli Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira