Kristjáni Haukssyni, fyrirliða Fram, fannst eðlilega ekkert sérstakt að horfa á Tryggva Guðmundsson fagna dramatísku sigurmarki á Hásteinsvelli í kvöld.
"Þetta verður ekki mikið meira svekkjandi. Það má víst ekki gleyma Tryggva. Hann er víst seigur. Þó svo hann sé leiðinlegur á vellinum þá skorar hann og skilar sínu," sagði Kristján.
"Mér fannst við spila ágætlega í fyrri hálfleiknum og hefðum mátt nýta vindinn í seinni. Við eigum að geta haldið boltanum betur niðri.
"Við komum sterkir til baka. Ég hef ekki áhyggjur af því."
Kristján: Tryggvi leiðinlegur á velli en skilar sínu
Henry Birgir Gunnarsson í Vestmannaeyjum skrifar
Mest lesið

Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn



Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt
Íslenski boltinn




„Mæti honum með bros á vör“
Körfubolti

Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn
