Umfjöllun: Valsmenn unnu Íslandsmeistaraefnið Stefán Árni Pálsson á Vodafone-vellinum skrifar 2. maí 2011 17:49 Valsmenn byrja Íslandsmótið af miklum krafti en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu FH, 1-0, á Vodafone-vellinum í kvöld, en FH-ingum hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum af öllum helstu spámönnum landsins um knattspyrnu. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði eina mark leiksins. Leikurinn hófst heldur rólega og liðin þurftu greinilega smá tíma til að finna taktinn. FH-ingar voru öflugir eftir að men höfðu hrist af sér skrekkinn, en eftir korters leik fékk Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH, fínt færi og skallaði boltann rétt framhjá. Stuttu síðar fékk fyrirliðin annað færi fyrir FH en Matthías átti skot í hliðarnetið og mark frá gestunum lá í loftinu. Valsmenn komust hægt og bítandi inn í leikinn og besta færi síðari hálfleiksins þegar Christian Mouritsen, leikmaður Vals, kom fínu skoti á mark FH sem Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, varði virkilega vel. Valsmenn héldu áfram að pressa að marki FH-inga og stuttu seinni skallaði Atli Sveinn Þórarinsson boltann í áttina að marki FH en enn var Gunnleifur vel á barðbergi. FH-ingar fengu aftur á móti síðasta færi fyrri hálfleiks, en Haraldur Björnsson, markvörður Vals, fór út í skógarhlaup eftir fyrirgjöf frá leikmanni FH, missti boltann frá sér en Atli Sveinn Þórarinsson var vakandi í vörn Vals og bjargaði nánast á línu. Staðan var því 0-0 í hálfleik en virkilega opin og skemmtilegur leikur á Hlíðarenda. Virkilega mikil barátta einkenndi leik Vals í síðari hálfleiknum og menn voru allir tilbúnir að berjast fyrir hvorn annan. Kristján Guðmundsson, þjálfari liðsins, hefur greinilega náð að koma ákveðnari sigurhugsun inn í sitt lið og allt annar bragur á liðinu í ár en á undanförnum árum. Á 54.mínútu leiksins fengu Valsmenn dæmda vítaspyrnu eftir að Björn Daníel Sverrisson hafði ýtt í bakið á Matthíasi Guðmundssyni inn í vítateig. Guðjón Pétur Lýðsson steig á vítapunktinn og skoraði örugglega, en Gunnleifur í markinu skutlaði sér í öfugt horn. Það vantaði aftur á móti aðeins herslumuninn hjá FH í leiknum í kvöld, en þeir fengu fullt af færum til þess að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-0 sigur Valsmanna. Það virtist vanta einhvern neista í leikmenn FH til að tækla verkefnið og þeir hreinlega nálguðust ekki leikinn eins og FH er einum lagið. Frábær byrjun á mótinu fyrir Hlíðarendapilta og ef þeir spila af þessum krafti í sumar þá er útlitið bjart fyrir Val.Valur - FH 1-0Áhorfendur: 1767Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7)Skot (á mark): 8 - 10 (3-2)Varin skot: Haraldur 2– 2 GunnleifurHorn: 5 – 13Aukaspyrnur fengnar: 9 – 6Rangstöður: 2- 1Valur (4-5-1): Haraldur Björnsson 6 Jónas Tór Næs 7 Halldór Kristinn Halldórsson 8Atli Sveinn Þórarinsson 8 - Maður leiksins Pól Jóhannus Justinussen 8 Christian R. Mouritsen 7 (78. Andri Fannar Stefánsson - ) Haukur Páll Sigurðsson 7 Guðjón Pétur Lýðsson 8 Matthías Guðmundsson 7 (78. Jón Vilhelm Ákason -) Arnar Sveinn Geirsso7 (84. Rúnar Már Sigurjónsson -) Hörður Sveinsso 6FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 (65. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5) Freyr Bjarnason 5 Pétur Viðarsson 5 Viktor Örn Guðmundsson 7 Björn Daníel Sverrisson 6 (73. Hannes Þ. Sigurðsson - ) Hólmar Örn Rúnarsson 7 (78. Bjarki Gunnlaugsson -) Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Guðnason 7 Matthías Vilhjálmsson 8 Atli Viðar Björnsson 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón: Var með það á hreinu hvert Gulli ætlaði "Þetta er frábær byrjun fyrir okkur,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:32 Kristján: Ekki hægt að kvarta undan svona byrjun "Það er ekki hægt að kvarta undan því að vinna FH, margfalda Bikar-og Íslandsmeistara í fyrsta leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:21 Heimir: Verðum að mæta grimmari til leiks "Við byrjuðum þennan leik svosem ágætlega, en síðan kemst Valur í takt við leikinn og eftir það sáum við ekki til sólar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir ósigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:17 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Valsmenn byrja Íslandsmótið af miklum krafti en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu FH, 1-0, á Vodafone-vellinum í kvöld, en FH-ingum hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum af öllum helstu spámönnum landsins um knattspyrnu. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði eina mark leiksins. Leikurinn hófst heldur rólega og liðin þurftu greinilega smá tíma til að finna taktinn. FH-ingar voru öflugir eftir að men höfðu hrist af sér skrekkinn, en eftir korters leik fékk Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH, fínt færi og skallaði boltann rétt framhjá. Stuttu síðar fékk fyrirliðin annað færi fyrir FH en Matthías átti skot í hliðarnetið og mark frá gestunum lá í loftinu. Valsmenn komust hægt og bítandi inn í leikinn og besta færi síðari hálfleiksins þegar Christian Mouritsen, leikmaður Vals, kom fínu skoti á mark FH sem Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, varði virkilega vel. Valsmenn héldu áfram að pressa að marki FH-inga og stuttu seinni skallaði Atli Sveinn Þórarinsson boltann í áttina að marki FH en enn var Gunnleifur vel á barðbergi. FH-ingar fengu aftur á móti síðasta færi fyrri hálfleiks, en Haraldur Björnsson, markvörður Vals, fór út í skógarhlaup eftir fyrirgjöf frá leikmanni FH, missti boltann frá sér en Atli Sveinn Þórarinsson var vakandi í vörn Vals og bjargaði nánast á línu. Staðan var því 0-0 í hálfleik en virkilega opin og skemmtilegur leikur á Hlíðarenda. Virkilega mikil barátta einkenndi leik Vals í síðari hálfleiknum og menn voru allir tilbúnir að berjast fyrir hvorn annan. Kristján Guðmundsson, þjálfari liðsins, hefur greinilega náð að koma ákveðnari sigurhugsun inn í sitt lið og allt annar bragur á liðinu í ár en á undanförnum árum. Á 54.mínútu leiksins fengu Valsmenn dæmda vítaspyrnu eftir að Björn Daníel Sverrisson hafði ýtt í bakið á Matthíasi Guðmundssyni inn í vítateig. Guðjón Pétur Lýðsson steig á vítapunktinn og skoraði örugglega, en Gunnleifur í markinu skutlaði sér í öfugt horn. Það vantaði aftur á móti aðeins herslumuninn hjá FH í leiknum í kvöld, en þeir fengu fullt af færum til þess að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-0 sigur Valsmanna. Það virtist vanta einhvern neista í leikmenn FH til að tækla verkefnið og þeir hreinlega nálguðust ekki leikinn eins og FH er einum lagið. Frábær byrjun á mótinu fyrir Hlíðarendapilta og ef þeir spila af þessum krafti í sumar þá er útlitið bjart fyrir Val.Valur - FH 1-0Áhorfendur: 1767Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7)Skot (á mark): 8 - 10 (3-2)Varin skot: Haraldur 2– 2 GunnleifurHorn: 5 – 13Aukaspyrnur fengnar: 9 – 6Rangstöður: 2- 1Valur (4-5-1): Haraldur Björnsson 6 Jónas Tór Næs 7 Halldór Kristinn Halldórsson 8Atli Sveinn Þórarinsson 8 - Maður leiksins Pól Jóhannus Justinussen 8 Christian R. Mouritsen 7 (78. Andri Fannar Stefánsson - ) Haukur Páll Sigurðsson 7 Guðjón Pétur Lýðsson 8 Matthías Guðmundsson 7 (78. Jón Vilhelm Ákason -) Arnar Sveinn Geirsso7 (84. Rúnar Már Sigurjónsson -) Hörður Sveinsso 6FH (4-3-3) Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarsson 6 (65. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5) Freyr Bjarnason 5 Pétur Viðarsson 5 Viktor Örn Guðmundsson 7 Björn Daníel Sverrisson 6 (73. Hannes Þ. Sigurðsson - ) Hólmar Örn Rúnarsson 7 (78. Bjarki Gunnlaugsson -) Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Guðnason 7 Matthías Vilhjálmsson 8 Atli Viðar Björnsson 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón: Var með það á hreinu hvert Gulli ætlaði "Þetta er frábær byrjun fyrir okkur,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:32 Kristján: Ekki hægt að kvarta undan svona byrjun "Það er ekki hægt að kvarta undan því að vinna FH, margfalda Bikar-og Íslandsmeistara í fyrsta leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:21 Heimir: Verðum að mæta grimmari til leiks "Við byrjuðum þennan leik svosem ágætlega, en síðan kemst Valur í takt við leikinn og eftir það sáum við ekki til sólar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir ósigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:17 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Guðjón: Var með það á hreinu hvert Gulli ætlaði "Þetta er frábær byrjun fyrir okkur,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:32
Kristján: Ekki hægt að kvarta undan svona byrjun "Það er ekki hægt að kvarta undan því að vinna FH, margfalda Bikar-og Íslandsmeistara í fyrsta leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:21
Heimir: Verðum að mæta grimmari til leiks "Við byrjuðum þennan leik svosem ágætlega, en síðan kemst Valur í takt við leikinn og eftir það sáum við ekki til sólar,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir ósigurinn í kvöld. 2. maí 2011 22:17
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn