Björninn rúllaði sér í snjóskafli og hljóp svo til fjalla 2. maí 2011 11:44 Beðið er átekta með aðgerðir á Hornströndum en þar sást til Ísbjarnar í morgun. Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum er hann nú horfinn sjónum sjómannanna sem sáu hann í Hælavík í morgun. Þeir sáu hann velta sér um í fjörunni áður en hann hljóp til fjalla. Nokkur þoka er á svæðinu og því erfitt um vik við að leita að dýrinu. „Ísbjörninn lék sér í snjóskafli og rúllaði þar og velti“, segir Reimar Vilmundarson, skipstjóri á Sædísi ÍS, en hann var einn þriggja sjómanna á grálseppuveiðum sem sáu ísbjörninn í Hælavík í morgun. Reimar segir að þeir hafi séð björninn þegar þeir komu inn á Hælavík til að vitja um grásleppunet um klukkan hálfníu í morgun. „Hann fór þarna upp í snjóskafl og var að velta sér og rúlla, til og frá," sagði Reimar en þeir um þrjátíu til fjörutíu metra frá honum þegar næst var en björninn hvarf síðan inn í þoku. „Okkur fannst hann ekkert vera mjög stór. En hann var mjög hress miðað við hraðann sem var á honum þegar hann fór upp hlíðina. Þegar við fórum að bjalla á hann þá kom hann bara alveg niður í flæðarmál til okkar en svo rauk hann upp fjallið." Reimar og félagar ætla þrátt fyrir ísbjörninn að halda áfram á grásleppuveiðum í Hælavík og segjast ekkert smeykur: „Nei, nei, bara fallegt að sjá þetta." Kristján Már Unnarsson ræddi við við Reimar Vilmundarson, skipstjóra á Sædísi ÍS, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tengdar fréttir Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54 Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir auglýsingabruðl Isavia með miklum ósköpum Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Sjá meira
Beðið er átekta með aðgerðir á Hornströndum en þar sást til Ísbjarnar í morgun. Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum er hann nú horfinn sjónum sjómannanna sem sáu hann í Hælavík í morgun. Þeir sáu hann velta sér um í fjörunni áður en hann hljóp til fjalla. Nokkur þoka er á svæðinu og því erfitt um vik við að leita að dýrinu. „Ísbjörninn lék sér í snjóskafli og rúllaði þar og velti“, segir Reimar Vilmundarson, skipstjóri á Sædísi ÍS, en hann var einn þriggja sjómanna á grálseppuveiðum sem sáu ísbjörninn í Hælavík í morgun. Reimar segir að þeir hafi séð björninn þegar þeir komu inn á Hælavík til að vitja um grásleppunet um klukkan hálfníu í morgun. „Hann fór þarna upp í snjóskafl og var að velta sér og rúlla, til og frá," sagði Reimar en þeir um þrjátíu til fjörutíu metra frá honum þegar næst var en björninn hvarf síðan inn í þoku. „Okkur fannst hann ekkert vera mjög stór. En hann var mjög hress miðað við hraðann sem var á honum þegar hann fór upp hlíðina. Þegar við fórum að bjalla á hann þá kom hann bara alveg niður í flæðarmál til okkar en svo rauk hann upp fjallið." Reimar og félagar ætla þrátt fyrir ísbjörninn að halda áfram á grásleppuveiðum í Hælavík og segjast ekkert smeykur: „Nei, nei, bara fallegt að sjá þetta." Kristján Már Unnarsson ræddi við við Reimar Vilmundarson, skipstjóra á Sædísi ÍS, í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Tengdar fréttir Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54 Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir auglýsingabruðl Isavia með miklum ósköpum Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Sjá meira
Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54
Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent